Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir
Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. - 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem vonast er til að allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfarar, fyrirtæki og allir áhugasamir um holla hreyfingu taki þátt. Gefinn verður út bæklingur þar sem Hreyfivikan verður auglýst en nú þegar eru um 40 skráðir viðburðir þessa viku. Þeir sem eru með viðburð í Hreyfivikunni og vilja auglýsa í bæklingnum geta sent línu á thorsteinng@grindavik.is

Stýrihópur heldur utan um Hreyfivikuna. Aðal atriðið er að virkja sem flesta til að vera með. Leikskólar og grunnskóli taka þátt af fullum krafti, UMFG verður með opnar æfingar, bjóða foreldrum að mæta, áhugahópur mun koma að því að skipuleggja Heilsustíg og þá er ætlunin að vera með fræðslu og fyrirlestra og ýmist fleira. Þá verða fyrirtæki hvött til að vera með, bjóða jafnvel upp á heilsufarsmælingar og hvetja starfsfólk til að ganga eða hjóla í vinnuna þessa vikuna.

Markmið Hreyfiviku í Grindavík er að fá Grindvíkinga á öllum aldri til viðtækari þátttöku í hreyfingu, útivist og íþróttum.

Verkefnateymi:
1. Þorsteinn Gunnarss sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs
2. Stefanía S. Jónsdóttir, forstöðukona Miðgarðs og formaður forvarnarteymis UMFG
3. Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokka hjá knattspyrnudeild
4. Jóhann Árni Ólafsson frístundaleiðbeinandi og yfirþjálfari yngri flokka hjá körfuknattleiksdeild
5. Ásrún Kristinsdóttir bæjarfulltrúi og deildarstjóri í Hópsskóla.

Þeir sem vilja koma upplýsingum á framfæri um viðburð í Hreyfivikuna geta sent upplýsingar á thorsteinng@grindavik.is, í síðasta lagi miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:00 á thorsteinng@grindavik.is

Dagskrá Hreyfivikunnar verður send í öll hús í Grindavík fimmtudaginn 25. sept. Einnig kynnt á heimasíðum og samfélagsmiðlum.

Nánari upplýsingar um Hreyfivikuna má sjá hér: http://www.iceland.moveweek.eu/

 

Nýlegar fréttir

ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
fim. 16. nóv. 2017    Framkvćmdum viđ Víđihlíđ miđar vel
miđ. 15. nóv. 2017    Grindavíkurbćr undirbýr ţátttöku í verkefninu Heilsueflandi samfélag
miđ. 15. nóv. 2017    Fjörugur föstudagur - Handverksmarkađur í Kvikunni
Grindavík.is fótur