Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir
Viltu auglýsa viđburđ í Hreyfvikunni? Yfir 40 viđburđir nú ţegar skráđir

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. - 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem vonast er til að allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfarar, fyrirtæki og allir áhugasamir um holla hreyfingu taki þátt. Gefinn verður út bæklingur þar sem Hreyfivikan verður auglýst en nú þegar eru um 40 skráðir viðburðir þessa viku. Þeir sem eru með viðburð í Hreyfivikunni og vilja auglýsa í bæklingnum geta sent línu á thorsteinng@grindavik.is

Stýrihópur heldur utan um Hreyfivikuna. Aðal atriðið er að virkja sem flesta til að vera með. Leikskólar og grunnskóli taka þátt af fullum krafti, UMFG verður með opnar æfingar, bjóða foreldrum að mæta, áhugahópur mun koma að því að skipuleggja Heilsustíg og þá er ætlunin að vera með fræðslu og fyrirlestra og ýmist fleira. Þá verða fyrirtæki hvött til að vera með, bjóða jafnvel upp á heilsufarsmælingar og hvetja starfsfólk til að ganga eða hjóla í vinnuna þessa vikuna.

Markmið Hreyfiviku í Grindavík er að fá Grindvíkinga á öllum aldri til viðtækari þátttöku í hreyfingu, útivist og íþróttum.

Verkefnateymi:
1. Þorsteinn Gunnarss sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs
2. Stefanía S. Jónsdóttir, forstöðukona Miðgarðs og formaður forvarnarteymis UMFG
3. Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokka hjá knattspyrnudeild
4. Jóhann Árni Ólafsson frístundaleiðbeinandi og yfirþjálfari yngri flokka hjá körfuknattleiksdeild
5. Ásrún Kristinsdóttir bæjarfulltrúi og deildarstjóri í Hópsskóla.

Þeir sem vilja koma upplýsingum á framfæri um viðburð í Hreyfivikuna geta sent upplýsingar á thorsteinng@grindavik.is, í síðasta lagi miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:00 á thorsteinng@grindavik.is

Dagskrá Hreyfivikunnar verður send í öll hús í Grindavík fimmtudaginn 25. sept. Einnig kynnt á heimasíðum og samfélagsmiðlum.

Nánari upplýsingar um Hreyfivikuna má sjá hér: http://www.iceland.moveweek.eu/

 

Nýlegar fréttir

fim. 21. sep. 2017    Heilsu- og forvarnarvika á Suđurnesjum
fim. 21. sep. 2017    Czy twoje dziecko jest zapisane w systemie Nora?
fim. 21. sep. 2017    Rashad Whack nýr leikmađur Grindavíkur
fim. 21. sep. 2017    Starf organista viđ Grindavíkurkirkju
miđ. 20. sep. 2017    Prjóna- og handavinnukvöld í Gallery Spuna í kvöld
miđ. 20. sep. 2017    Fyrsti fundur Stuđboltana ţetta skólaár
miđ. 20. sep. 2017    Félagsfundur VG í Grindavík annađ kvöld - Ari Trausti mćtir
miđ. 20. sep. 2017    Tjaldsvćđiđ opiđ út nóvember
miđ. 20. sep. 2017    ADHD međ tónleika á Bryggjunni á fimmtudagskvöldiđ
ţri. 19. sep. 2017    Suđurnesjaslagur í Útsvarinu 29. september
ţri. 19. sep. 2017    Fisktćkniskólinn og Marel áfram í samstarfi
ţri. 19. sep. 2017    Lokahóf 3. og 4. flokks í knattspyrnu
ţri. 19. sep. 2017    Lýđheilsuganga í Grindavík - SAGA
ţri. 19. sep. 2017    Geo Hótel leitar ađ hótelstjóra
mán. 18. sep. 2017    Karfan.is leitar ađ blađamönnum og ljósmyndurum í Grindavík
mán. 18. sep. 2017    Hópsnesiđ er kynngimagnađur stađur
mán. 18. sep. 2017    Allskonar form í umhverfinu
mán. 18. sep. 2017    Björn Lúkas rúllađi upp MMA einvígi sínu
mán. 18. sep. 2017    Rennandi blaut markasúpa á Grindavíkurvelli
fös. 15. sep. 2017    Réttađ í Ţórkötlustađarétt laugardaginn á morgun kl. 14:00
fös. 15. sep. 2017    Opnađ fyrir umsóknir um orlofshús VG á Spáni fyrir páskana
fös. 15. sep. 2017    Grindavík lá í Eyjum
fös. 15. sep. 2017    Bubbi Morthens međ tónleika í Grindavíkurkirkju í kvöld
fim. 14. sep. 2017    Lýđsheilsugöngur í Grindavík
fim. 14. sep. 2017    Lokahóf hjá yngri flokkum í fótboltanum
Grindavík.is fótur