Alţjóđlegur dagur lćsis á Króki

 • Fréttir
 • 12. september 2014
Alţjóđlegur dagur lćsis á Króki

Alþjóðlegur dagur læsis var mánudaginn 8. september. Sameinuðu þjóðirnar gerðu þennan dag að alþjóðadegi læsis árið 1965. Á þessum degi er fólk, hvar sem það er í heiminum, hvatt til þess að skipuleggja læsis- og lestrarviðburði. Af því tilefni komu nemendur 8. bekkjar grunnskólans í Heilsuleikskólann Krók að lesa fyrir börnin.

Nemendurnir völdu sér barnabók til þess að lesa og dreifðust svo um leikskólann og lásu fyrir börnin. Leikskólabörnin kunnu vel að meta það að fá þessi glæsilegu ungmenni til þess að lesa fyrir sig. Nemendurnir fengu ávaxtahressingu að launum fyrir lesturinn og þeir aðstoðuðu síðan yngri börnin við að klæða sig í útifötin. Skemmtilegt samstarf á milli skólastiga, takk fyrir heimsóknina.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018