Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verđur haldiđ laugardaginn 20. september

 • Fréttir
 • 10. september 2014
Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verđur haldiđ laugardaginn 20. september

Lokahóf knattspyrnudeild Grindavíkur verður haldið laugardaginn 20. september í íþróttahúsinu. Lokahófið verður sérlega glæsilegt í ár enda fögnum við 30 ára samstarfssamningi deildarinnar og Lýsis. Veislustjóri er Örvar Þór Kristjánsson og Helgi Björns og KK taka lagið fyrir gesti. Eftir glæsilegt veisluhlaðborð leikur Stjórnin fyrir dansi en sérstakur gestasöngvari verður enginn annar en Björgvin Halldórsson.

Miðaðverð á lokahóf og dansleik er 6.900 en á dansleik eingöngu 3.000 (2.500 í forsölu). Hjörtur sér um miðasölu í síma 690-5268 og einnig upp í Gula húsi.

Athugið að 18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Grunnskólafréttir / 23. maí 2018

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Tónlistaskólafréttir / 17. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Nýjustu fréttir

Dansfjör hjá 10. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

 • Bókasafnsfréttir
 • 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 25. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

 • Tónlistaskólafréttir
 • 23. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

 • Grunnskólafréttir
 • 18. maí 2018