Jón Axel Guđmundsson sagđur einn af fimm efnilegustu leikmönnum Evrópu
Jón Axel Guđmundsson sagđur einn af fimm efnilegustu leikmönnum Evrópu

Eftir glæsilega frammistöðu með U18 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í sumar, þar sem Jón Axel var valinn verðmætasti leikmaður mótsins og skoraði rúm 29 stig að meðaltali í leik, hafa erlendir fjölmiðlar farið að veita honum verðskuldaða athygli.

Á dögunum birti vefsíðan Sportondo umfjöllun um fimm ungar evrópskar stjörnur sem menn ættu að fylgjast með á næstu árum og var Jón Axel í þeim hópi. Við birtum hér pistilinn um Jón í lauslegri þýðingu mbl.is :

Körfu­bolta­lands­lagið er að breyt­ast og hann er sönn­un þess. Guðmunds­son er ís­lensk­ur og afar efni­leg­ur. Hann spil­ar oft sem leik­stjórn­andi en einnig sem skot­bakvörður, og seinni staðan er senni­lega sú sem hann mun spila út fer­il­inn. Hann hef­ur hæðina - er 195 cm - og hæfi­leik­ana til þess að leysa þessa stöðu með framúrsk­ar­andi ár­angri.

Varðandi sókn­ina þá get­ur hann sótt mjög vel á körf­una til að skora eða sækja vill­ur en hann get­ur líka skotið frá þriggja stiga lín­unni. Skot­in hans eru óstöðug en tækn­in er góð og skot­pró­sent­an mun batna með tím­an­um.

Hann hef­ur svo margt fram að færa á öll­um hliðum leiks­ins. Hann er frá­bær í frá­köst­um, stoðsend­ing­um og get­ur var­ist leik­mönn­um sem spila sem ás, tvist­ur eða þrist­ur. Hann hef­ur allt sem þarf til að verða mjög at­hygl­is­verður leikmaður en hann þarf að fara að spila í betri deild en þeirri ís­lensku. "

Eins og aðdáendur Grindavíkurliðsins vita hefur Jón Axel, sem aðeins er 17 ár, verið að spila sífellt stærra hlutverk í okkar liði og reynst því ansi drjúgur þrátt fyrir ungan aldur. Hann og yngri bróðir hans, Ingvi Þór, munu eyða næsta vetri í Bandaríkjunum við nám og körfuboltaiðkun og munu án vafa snúa þaðan enn betri leikmenn og eflaust liggur leiðin hjá Jóni í atvinnumennskuna áður en langt um líður.

Mynd: Jón Axel tekur við MVP verðlaununum á Norðurlandamótinu í sumar.

Nýlegar fréttir

ţri. 23. jan. 2018    Hćfileikakeppni Samsuđ fór fram í Grindavík
ţri. 23. jan. 2018    Atvinna - Starfsmađur í ţjónustumiđstöđ
mán. 22. jan. 2018    Gunnar Ţorsteinsson hjá Grindavík til loka 2020
mán. 22. jan. 2018    Rilany og Vivian áfram međ Grindavík
mán. 22. jan. 2018    Grindavík tapađi úti gegn ÍR
mán. 22. jan. 2018    Nýtt stuđningsmannalag - Vígiđ
mán. 22. jan. 2018    Grindvíkingar tóku Keflvíkinga í kennslustund
sun. 21. jan. 2018    Bóndadagskaffi á Ásabraut
fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
Grindavík.is fótur