Menntamálaráđherra kynnti Hvítbók um umbćtur í menntamálum

  • Fréttir
  • 9. september 2014
Menntamálaráđherra kynnti Hvítbók um umbćtur í menntamálum

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í Kvikunni í gær Hvítbók um umbætur í menntamálum en fundurinn er hluti af fundarherferð hans um allt land á næstunni.  Illugi lagði áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. 

„Framtíðarsýn okkar er að ungt fólk á Íslandi hafi sömu tækifæri og jafnaldrar þess í löndum sem við viljum bera okkur saman við. Til að svo megi verða þarf að veita nemendum á Íslandi menntun sem stenst samanburð við það sem best gerist erlendis", segir á heimasíðu ráðuneytisins.

https://www.facebook.com/Hvitbok

Mynd: Illugi kynnir Hvítbókina í Kvikunní í gær.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Kosningar / 17. maí 2018

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Kosningar / 17. maí 2018

Fimmtudagsfjör XB í kvöld

Íţróttafréttir / 16. maí 2018

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Fréttir / 16. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

Fréttir / 15. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

Knattspyrna / 15. maí 2018

Sito í Grindavík

Kosningar / 15. maí 2018

Opinn fundur G-listans á miđvikudaginn