Frístundahandbókin kemur út - Líka ađgengileg á netinu

 • Fréttir
 • 9. september 2014
Frístundahandbókin kemur út - Líka ađgengileg á netinu

Frístundahandbókin - upplýsingarit um tómstundastarf í Grindavík veturinn 2014-2015, er farin í prentun og kemur út í vikunni. Þar er að finna yfirlit yfir flest það tómstundastarf sem boðið er upp á í bænum fyrir alla aldurshópa, allt frá einstökum deildum innan UMFG og upp í Hjónaklúbbinn, AA, félagsstarf eldri borgara og fleira.  

Grindavíkingar eru hvattir til þess að kynna sér Frístundahandbókina sem dreift verður í öll hús í bænum í vikunni. Jafnframt er hægt að nálgast hana hér (í PDF).

Útgefandi er frístunda- og menningarsvið Grindavíkurbæjar.

Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Atvinna - Grunnskóli Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. maí 2018

Góđar gjafir til Víđihlíđar

 • Fréttir
 • 15. maí 2018

Umrćđuplokk Raddar unga fólksins

 • Kosningar
 • 15. maí 2018

Krakkakosningar í Laut

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

 • Lautafréttir
 • 15. maí 2018