Prjónakaffi í Flagghúsinu

  • Fréttir
  • 2. september 2014
Prjónakaffi í Flagghúsinu

Prjónakaffi í Flagghúsinu miðvikudagskvöldið 3. september klukkan 20:00. Krókur, garn og hekl. Edda Lilja Guðmundsdóttir kemur í heimsókn og kynnir bókina sína.

 

Deildu ţessari frétt