Nýr bátur í flotann

  • Fréttir
  • 15. janúar 2009

Ólafur Sigurpálsson hjá ÓS fiskverkun í Grindavík, er farinn út í útgerđ. Í haust festi hann kaup á 60 tonna dragnóta- og netabáti, Sigurpáli GK 36. Ađ sögn Ólafs hefur hann ráđiđ fjögurra manna áhöfn og verđur haldiđ til veiđa á nćstu dögum.

,,Auđvitađ ţýđir ekkert annađ en ađ vera bjartsýnn, annars vćri ég ekki ađ ţessu," sagđi Ólafur sem bendir á ađ hann sé ađ skapa fjórum fjölskyldum í Grindavík lífsviđurvćri en allir sjómennirnir eru skráđir međ lögheimili í Grindavík.

Ólafur hefur leigt kvóta fyrir fyrir Sigurpál GK 36 sem er smíđađur í Noregi 1987 en keyptur til Íslands 1991. Ađ sögn Ólafs fer stćrsti hluti aflans í fiskverkunina sem hann rekur í Stađarsundi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir