Gengiđ til góđs á laugardaginn

  • Fréttir
  • 2. september 2014
Gengiđ til góđs á laugardaginn

Laugardaginn 6. september stendur Rauði krossinn á Íslandi fyrir landssöfnuninni Göngum til góðs, þar sem safnað er fé til hjálparstarfs innanlands. Í Grindavík verður söfnunarstöðin að Hafnargötu 13, þar sem slökkvistöðin og Rauði krossinn eru til húsa. Húsið opnar kl. 10 fyrir sjálfboðaliða.

Að söfnun lokinni verður boðið upp á köku og svala/kaffi fyrir sjálfboðaliða. Hlökkum til að sjá ykkur.
Rauði Krossinn í Grindavík.

Deildu ţessari frétt