Nafnasamkeppni fyrir nýja starfsstöđ - Spjaldtölva í verđlaun

  • Fréttir
  • 1. september 2014

Í dag, mánudaginn 1. september, er síðasti dagurinn til að skila inn tillögum í nafnasamkeppni fyrir nýja sameiginlega starfsstöð Grunnskóla Grindavíkur, Bókasafns Grindavíkur og Tónlistarskóla Grindavíkur við Ásabraut. Sem kunnugt er hefur starfsemi bókasafns og tónlistarskóla verið flutt í nýja viðbyggingu við grunnskólann. Nafnið þarf að hafa skírskotun til þeirrar starfsemi sem fer fram í húsinu, sem er fræðsla, tónlist, menning, upplýsingamiðlun og tómstundastarf. Verðlaun eru glæsileg eða spjaldtölva. 

Verðlaun fyrir það nafn sem verður fyrir valinu verður tilkynnt við formlega opnun viðbyggingarinnar 16. október nk.

Tillögur um nafn á sameiginlegri starfsstöð skal senda á netfangið bokasafn@grindavik.is, munið að senda með nafn, heimilisfang og símanúmer þess sem kemur með tillöguna.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!