Fundur 444

  • Bćjarstjórn
  • 27. ágúst 2014

444. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 26. ágúst 2014 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson Bæjarfulltrúi, Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm Bæjarfulltrúi, Guðmundur L. Pálsson Bæjarfulltrúi, Kristín María Birgisdóttir Bæjarfulltrúi, Marta Sigurðardóttir Bæjarfulltrúi, Jóna Rut Jónsdóttir Bæjarfulltrúi, Ásrún Helga Kristinsdóttir Bæjarfulltrúi, Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1404004 - Úttekt á frístundastarfi á vegum Grindavíkurbæjar
Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs kom á fundinn og gerði grein fyrir tillögu stýrihóps um lausn á húsnæðismálum í félagsstarfi.

Aðrir sem til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, bæjarstjóri, Marta, Bryndís, Jóna Rut og Hjálmar.

Tillagan er samþykkt samhljóða.

2. 1210093 - Endurskoðun lögreglusamþykktar fyrir Grindavíkurbæ
Til máls tók: Kristín María

Grindavíkurbær hefur ekki afgreitt sérstaka lögreglusamþykkt, heldur gildir Reglugerð um lögreglusamþykktir nr. 1127/2007 fyrir Grindavíkurbæ.

Lög um lögreglusamþykktir og reglugerðin lögð fram.

Samþykkt samhljóða að láta reglugerðina gilda fyrir Grindavíkurbæ.

3. 1406082 - Reglur um greiðslu nefndalauna tímabundinna nefnda og starfshópa
Bæjarstjóri gerði grein fyrir tillögu að reglum um greiðslu nefndarlauna tímabundinna nefnda og starfshópa.

Aðrir sem til máls tóku: Kristín María

Tillagan er samþykkt samhljóða

4. 1311009 - Samþykkt um fráveitu
Til máls tóku: Kristín María, Bæjarstjóri og Guðmundur

Síðari umræða.
Samþykkt um fráveitu Grindavíkur tekin fyrir að nýju. Samþykktin var afgreidd við síðari umræðu í bæjarstjórn 25. febrúar síðastliðinn, en fyrri umræða fór fram 17. desember 2013 og var tillagan í kjölfarið send umhverfisráðuneytinu til umsagnar. Engar athugasemdir bárust frá ráðuneytinu. Þann 29. júlí 2014 bárust hinsvegar athugasemdir frá ráðuneytinu. Bæjarráð átelur þann drátt sem hefur orðið á afgreiðslu ráðuneytisins á erindinu.


Fyrir bæjarstjórn liggur tillaga að breyttri samþykkt um fráveitu Grindavíkur, þar sem tekið er tillit til ábendinga og athugasemda ráðuneytisins.

Samþykkt um fráveitu er samþykkt samljóða

5. 1207005 - Siðareglur bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar
Til máls tóku: Kristín María og Bryndís

Siðareglur kjörinna fulltrúa Grindavíkurbæjar sem staðfestar voru af innanríkisráðherra 28. febrúar 2014 eru lagðar fram.

Siðareglurnar kveða á um að í upphafi nýs kjörtímabils skuli bæjarstjórn fjalla um siðareglur bæjarstjórnar og eftir atvikum gera á þeim breytingar og staðfesta með undirritun sinni.

Bæjarstjórn samþykkir siðareglurnar samhljóða og samþykkir jafnframt að siðareglurnar skulu lagðar fram í nefndum bæjarins

6. 1303048 - Tillaga að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar sbr. 9 gr. laga nr. 138/2011
Til máls tóku: Kristín María, Bryndís, Marta og Guðmundur

Bæjarstjóri kynnti tillögu að nýjum samþykktum um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar sbr. 9 gr. laga nr. 138/2011 sem lögð er fyrir bæjarstjórn til síðari umræðu.

Tillaga
Lagt er til að fresta afgreiðslu samþykktarinnar til næsta bæjarstjórnarfundar.
Samþykkt samhljóða

7. 1408088 - 679.stjórnarfundur S.S.S. Fundarboð og fundargerð
Til máls tóku: Kristín María, Bryndís, Guðmundur og bæjarstjóri

Fundargerðin er lögð fram

8. 1406009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1354
Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, bæjarstjóri, Hjálmar, Jóna Rut og Marta

Fundargerðin er lögð fram

9. 1406010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1355
Til máls tóku: Kristín María, Guðmundur, bæjarstjóri, Ásrún, Bryndís, Jóna Rut, Hjálmar og Marta

Fundargerðin er lögð fram

10. 1407008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1356
Til máls tóku: Kristín María, Bryndís, Marta, Guðmundur, Jóna Rut, bæjarstjóri, Hjálmar og Ásrún

Fundargerðin er lögð fram

11. 1408002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1357
Til máls tóku: Kristín María, bæjarstjóri, Bryndís, Guðmundur, Marta, Jóna Rut, Hjálmar og Ásrún

Fundargerðin er lögð fram

12. 1408007F - Fræðslunefnd - 29
Til máls tóku: Kristín María, Marta, Bryndís, Ásrún, Jóna Rut, Guðmundur, Hjálmar og bæjarstjóri

Fundargerðin er lögð fram

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135