Unglingalandsmót UMFÍ 2014 - skráningu lýkur á sunnudag

  • Fréttir
  • 25. júlí 2014

Ungmennafélag Grindavíkur vill vekja athygli á því að Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið um Verslunarmannahelgi í Skagafirði, en skráningu á mótið lýkur nú á sunnudag. UMFG greiðir helming af skráningargjaldi fyrir alla einstaklinga sem eru í UMFG og hafa áhuga á að sækja mótið.

Hægt er að skrá sig rafrænt á heimasíðu UMFÍ . Nánari upplýsingar um mótið og þátttökugjald fyrir hönd UMFG veitir Bjarni Már Svavarsson. Mótið er fyrir 11 ára og eldri (einstaklingar fæddir 2003 og fyrr) og það er hægt að skrá sig sem einstakling í fótbolta og körfu fyrir þá sem eru ekki með heilt lið. Þetta lítur út fyrir að verða frábært mót hjá þeim í Skagafirði og um að gera að skella sér með fjölskylduna í Skagafjörðinn um Verslunarmannahelgina.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!