Tap gegn Akranesi

  • Fréttir
  • 25. júlí 2014

Grindavík tapaði 2-0 fyrir ÍA á Skipaskaga í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Þar með er ljós að fallbarátta bíður Grindavíkur í deildinni ef liðið fer ekki að krækja sér í stig í næstu leikjum en engu að síður eru enn 8 stig í 2. sætið í deildinni. Sem fyrr gengur liðinu afar illa að skora. 

Staðan:

1. Leiknir R. 12 8 3 1 23:7 27
2. ÍA 12 7 0 5 26:14 21
3. Þróttur 12 6 3 3 19:14 21
4. HK 12 6 3 3 19:16 21
5. KA 12 6 2 4 28:18 20
6. Víkingur Ó. 12 6 1 5 21:22 19
7. Selfoss 12 4 3 5 10:10 15
8. KV 12 4 2 6 23:26 14
9. Haukar 12 4 2 6 15:20 14
10. BÍ/Bolungarv 12 4 2 6 20:29 14
11. Grindavík 12 3 4 5 17:16 13
12. Tindastóll 12 0 3 9 11:40 3


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir