Seglbrettakappar í Bótinni

  • Fréttir
  • 23. júlí 2014

Þó að það sé oftast nær einmuna blíða í Grindavík þá gerist það auðvitað öðru hverju að hann blæs aðeins. Þegar slíkt hendir myndast afar hagstæðar aðstæður fyrir seglbrettakappa í Bótinni, en margir iðkendur fullyrða að aðstæður hér séu með þeim bestu á landinu fyrir þetta sport. Í dag sáust einir fjórir kappar í sjónum á sama tíma að bruna á öldunum, en það var hann Guðmundur Grétar Karlsson í Garðhúsum sem smellti af þessum myndum og deildi með síðunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir