Ný Bćjarstjórn Grindavíkurbćjar

  • Fréttir
  • 25. júní 2014

Ný bæjarstjórn Grindavíkur tók við stjórnartaumunum 19. júní síðastliðinn þegar fyrsti bæjarstjórnarfundur á nýju kjörtímabili var haldinn. Kosið var í ráð og nefndir og bæjarstjórn skipti með sér verkum. Kynntur var málefnasamningur meirihlutans og Róbert Ragnarsson endurráðinn sem bæjarstjóri.

Á myndinni er ný bæjarstjórn. Frá vinstri: Bryndís Gunnlaugsdóttir (B), Marta Sigurðardóttir (S), Guðmundur Pálsson (D), Ásrún Kristinsdóttir (B), Kristín María Birgisdóttir (G), Hjálmar Hallgrímsson (D), Jóna Rut Jónsdóttir (D) og Róbert Ragnarsson bæjarstjóri.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir