19 rúđur brotnar í Festi

  • Fréttir
  • 7. janúar 2009

Mikill rúđubrotafaraldur hefur veriđ í bćnum ađ undanförnu. Í nótt voru 19 rúđur brotnar í Festi en ţetta er í annađ sinn á skömmum sem ţetta gerist og í ţriđja sinn frá ţví í haust.
 
Lögreglu var tilkynnt kl. 01.30 í nótt ađ ţađ sćist til manns međ kylfu brjóta rúđurnar. Skemmdarvargurinn náđist ekki en lögreglan rannsakar máliđ og ţiggur allar upplýsingar um mannaferđir á ţessum tíma. Búiđ er ađ loka Festi fyrir fullt og allt og negla fyrir flesta glugga á austurhliđ.

Ţá voru hátt í 20 rúđur brotnar í Grunnskóla Grindavíkur fyrir skömmu og er máliđ einnig til rannsóknar.

Myndin ađ ofan sýnir hvernig umhorfs var í Festi eftir rúđubrot ţar fyrr í haust.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir