Stutt í lokun!

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2014
Stutt í lokun!

Nú teljum við niður í lokun - föstudagurinn 20.júní er síðasta tækifærið til að næla sér í bók!
Munið líka sumarlesturinn fyrir börnin :-)
Vegna flutnings verður bókasafnið lokað frá og með 23.júní n.k.
Þú, ágæti lánþegi, getur aðstoðað okkur við flutninginn með því að taka að láni eins margar bækur og þú getur borið og getur haft þær fram í ágúst, n.k.

Opnum aftur á nýjum stað 5.ágúst n.k.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?