Páll Axel í úrvalsliđi fyrri umferđar

  • Fréttir
  • 7. janúar 2009

Páll Axel Vilbergsson, fyrirliđi UMFG, var valinn í úrvalsliđ Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir frábćra frammistöđu í fyrri umferđ deildarinnar.

Páll Axel er nćst stigahćsti leikmađur deildarinnar međ 25.4 stig ađ međaltali í leik. Hann er stigahćsti Íslendingurinn. Ţá er hann í 3. sćti í hćsta framlagi til síns liđs í leik og í 14. sćti yfir flest fráköst ađ međaltali í leik (6,8). Hann er einnig í 3. sćti yfir bestu 3ja stiga skotnýtingu, eđa 50,8% (hefur hitt úr 32 af 63 skotum).

Grindvíkingurinn Guđlaugur Eyjólfsson er í 5. sćti á 3ja stiga listanum og Brenton Birmingham er í 20. sćti yfir stigahćstu leikmenn deildarinnar. Ţá er Arnar Freyr Jónsson í 2. sćti yfir flesta stolna bolta og ţá er hann stođsendingakóngurinn, međ 7.4 stođsendingar ađ međaltali í leik. Helgi Jónas Guđfinnsson er međ nćst bestu vítanýtinguna eđa 87,9%.

Grindavík er í 2. sćti deildarinnar međ 20 stig. Nćsti leikur liđsins er gegn Stjörnunni í Ásgarđi á fimmtudaginn kl. 19.15.

Kvennaliđ Grindavíkur tekur á móti Keflavík í kvöld í miklum nágrannaslag kl. 19.15. Kvennaliđ Grindavíkur er í 6. sćti deildarinnar og ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda í kvöld.
 
Á myndinni er Páll Axel í góđum hóp verđlaunahafa í fréttamannafundi KKÍ í gćr.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir