Rauđir unnu fótboltamótiđ

  • Fréttir
  • 2. júní 2014
Rauđir unnu fótboltamótiđ

Rauða hverfið stöðvaði sigurgöngu Græna hverfisins í fótboltamóti litahverfanna á Sjóaranum síkáta. Rauðir lögðu bláa í undanúrslitum en grænir unnu appelsínugula. Rauðir höfðu talsverða yfirburði í úrslitaleiknum og unnu 4-2 og fögnuðu vel og innilega í leikslok. Dómari var Sigurður Óli Þorleifsson, alþjóðlegur FIFA dómari. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Íţróttafréttir / 13. apríl 2018

Skeytasala sunddeildar UMFG um helgina

Fréttir / 12. apríl 2018

Frambođslisti G-listans birtur

Fréttir / 12. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 12. apríl 2018

Stjörnuhópur í heimsókn í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 11. apríl 2018

Ingvi Ţór á skólastyrk í St. Louis háskólann