Grindavík stendur međ sínu fólki

  • Fréttir
  • 29. desember 2008

Ákvörđun Grindavíkurbćjar um ađ lćkka matarkostnađ grunnskólabarna, gera tónlistarnám gjaldfrjálst frá nćsta hausti og ađ hćkka ekki útsvar og gjaldskrá, hefur vakiđ athygli.

Í Fréttablađinu í dag er fjallađ um ţetta međ ţeim orđum ađ bćrinn standi međ sínu fólki. Rćtt er viđ Jónu Kristínu Ţorvaldsdóttur, bćjarstjóra, en fyrirsögnin á fréttinni er: Lćkkar matarkostnađ barna.

Ţá er einnig gerđur samanburđur á matarkostnađi skólabarna í nokkrum bćjarfélögum í Morgunblađinu í dag en ţar kemur Grindavík best út og er međ lćgstu gjaldskrána. Einnig var fjallađ um ađgerđir Grindavíkurbćjar á mbl.is á öđrum degi jóla en fréttina má sjá á ţessari slóđ: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/26/ekkert_haekkar_i_grindavik/


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!