Skólaráđ sett á laggirnar

  • Fréttir
  • 30. desember 2008

Svokallađ Skólaráđ Grunnskóla Grindavíkur hefur veriđ sett á laggirnar en ţađ starfar í samrćmi viđ lög um grunnskóla nr. 91/2008.

Hlutverk skólaráđs er ađ vera samráđsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald viđkomandi skóla.

Verkefni skólaráđs eru eftirfarandi:
- Taka ţátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.
- Fjalla um skólanámskrá skólans, árlega starfsáćtlun, rekstraráćtlun og ađrar áćtlanir um skólastarfiđ.
- Veita umsagnir um áćtlanir um fyrirhugađar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endanlega ákvörđun um ţćr er tekin.
- Fylgjast almennt međ öryggi, ađbúnađi og almennri velferđ nemenda.

Í skólaráđi Grunnskóla Grindavíkur sitja: Fulltrúar nemenda eru Sara Hrund Helgadóttir og Bjarni Ţórarinn Hallfređarson. Fulltrúar foreldra eru Halla Svansdóttir og Ţorsteinn Gunnarsson. Fulltrúar kennara eru Svava Agnarsdóttir og Valdís Kristinsdóttir. Fulltrúi annarra starfsmanna er Fanney Pétursdóttir. Páll Leó Jónsson, skólastjóri situr jafnframt í ráđinu og stýrir starfi ţess. Níundi fulltrúinn kemur úr röđum foreldra.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun