Hćgagangur og lokun vegna uppfćrslu

  • Bókasafnsfréttir
  • 19. maí 2014
Hćgagangur og lokun vegna uppfćrslu

Dagana 20.-21.maí mun bókasafnskerfið liggja niðri vegna uppfærslu. Fyrri daginn, þriðjudaginn 20.maí, verður opið, en það hægir nokkuð á afgreiðlslu þar sem allt verður handfært.
Miðvikudaginn 21.maí verður lokað á safninu!
Opnum aftur fimmtudaginn 22. maí kl.11. 

Sjáumst á bókasafninu - heilsulind hugans!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?