Vel heppnađ styrktargolfmót

  • Fréttir
  • 29. apríl 2014

S.l. laugardag fór fram Texas Scramble styrktargolfmót fyrir meistaraflokk kvenna í knattspynu á glæsilega golfvellinum okkar, Húsatóftarvelli. Aðstæður voru mjög góðar til að iðka golf, flott veður en svolítið kaldur gustur sem golfararnir létu nú ekki á sig fá. Sólin mætti á svæðið og kylfingarnir fóru spenntir út á völl. Fengum við mikið af utanbæjarfólki í mótið sem eiga örugglega eftir að leggja aftur leið sína til Grindavíkur í golf.  

Atli Már Grétarsson datt svo í lukkupottinn og fór holu í höggi á 15. holu sem er par 4 hola og 270 metra löng eins og lesa má um hér.

Við í kvennaráði viljum þakka öllum þeim sem tóku þátt í mótinu og styrktu stelpurnar í leiðinni. 
Vinningshafar geta haft samband við Petru Rós til að nálgast vinninga (869-5570, petraros@simnet.is).

Kveðja frá kvennaráði
Gummi Páls, Petra Rós, Siggi bakari og Gebba.

Hérna eru úrslit mótsins:
Nettó
1 Class of ´92 61 Örn Rúnar Magnússon og Magnús Pálsson
2 Stullar 63 Sigurjón Sigmundsson og Sigurður Haukur Sigurz
3 Jaxlinn 63 Guðmundur L. Pálsson og Lárus Guðmundsson
4 Peyjarnir 64 Bjarki Ómarsson og Þorgils Orri Jónsson
5 Feðgarnir 65 Grétar Agnarsson og Atli Már Grétarsson
6 High five 65
7 Shake and bake 65
8 Methúsalem Hilmarsson 66
9 Þór og Danni 66
10 Jón og Páll 67
11 The Brothers 67
12 Strandatröll og Brimnestittur 67
13 AGGF 67
14 o409607169 67
15 gola 67
16 ZeBoys 68
17 El Coyoteros 68
18 Allt að gerast 68
19 Cool tem 69
20 Sigurður Jónsson 69
21 Tómas Hallgrímsson 69
22 TJ 69
23 Örninn GK 203 69
24 Valdimar Einarsson 69
25 Gilli og gullfiskarnir 69
26 Björgvin Sigurbergsson 70
27 Garðar Páll Vignisson 70
28 Púllarar 71
29 Shake and Bake 71
30 Chelsea & Bob 71
31 Sleifin 71
32 The Winners 72
33 Stefán Sigfús Stefánsson 72
34 2 rauðir 72
35 Jónar 72
36 Úps 72
37 Strákarnir 73
38 Dímon 73
39 Landsliðið(not) 73
40 Jón Páll 73
41 Augntönnin 74
42 vikingar 75
43 Jolli 75
44 Íslendingarnir 75
45 Bagg er bögg 76
46 Pétur Már Finnson 76
47 Danskerne 76
48 Stuðjón 76
49 Soffía frænka 77
50 Stella í orlofi 79
51 Guðbergar 79
52 Þristarnir 81
53 Rabbi í röffi 81
54 Bumburnar 82
55 Hamrarnir 84
56 Tvær úr tungunum 88
57 Jón og Ragnar x

Aukavinninga hlutu:
Best klæddi kylfingurinn: Páll Erlingsson. Bakpoki, regnhlíf og göngustafir.

Útdráttarkort: 
Pétur Már Finnsson (Pétur Már Finnsson og Þórður Davíð Davíðsson) Karafla með 2 glösum og viðarkassi undir vínflösku með tappatogara.

Sérstakur aukavinningur: Tvær úr tungunum (Ragnheiður Ragnarsdóttir og Guðmundína Ragnarsdóttir) Tvær 20 manna tertur frá Hérastubbi Bakara Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir