Albert bestur í Fćreyjum

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 28.10.03
Albert Sćvarsson, fyrrverandi markvörđur Grindvíkinga, var kjörinn besti markvörđurinn í fćreysku knattspyrnunni 2003 á lokahófi 1. deildarliđanna á laugardag. Albert varđi mark B68 frá Tóftum í ár og fékk á sig fćst mörk allra í deildinni en liđ hans varđ í ţriđja sćti og vann sér sćti í UEFA-bikarnum.
Pól Thorsteinsson, landsliđsbakvörđur úr B36, var valinn leikmađur ársins. Hann lék međ Valsmönnum eitt tímabil, áriđ 2000.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir