Elsti keppandinn 78 ára

  • Fréttir
  • 25. apríl 2014

Í annað sinn var keppt í fullorðinsflokki, 16 ára og eldri, í Víðavangshlaupinu á sumardaginn fyrsta. Að þessu sinni mættu alls sjö keppendur sem er talsverð aukning frá því í fyra. Elsti keppandinn var Hafsteinn Sæmundsson sem er 78 ára og var honum vel fagnað þegar hann skokkaði í mark á góðum tíma. Hlaupnir voru 4 km.  

Á efstu myndinni eru sigurvegararnir í flokki 16 ára og eldri; Sandra og Kristjana sem komu jafnar í mark í kvennaflokki á 21:05, og Björn Ingvar sem var fyrstur í mark í karlaflokki á 13:39. Agnar varð í 2. sæti á 13:45 og Vilhjálmur Ragnar í 3. sæti á 15:24.

Elsti keppandinn, Hafsteinn Sæmundsson, kemur í mark eftir glæsilega frammistöðu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir