Frá heilsuleikskólanum Króki

  • Fréttir
  • 17. nóvember 2008

Grindvíkingar - Ţjöppum okkur saman og styđjum og eflum ţá sem standa okkur nćrri!

Starfsmenn og foreldrar Heilsuleikskólans Króks bjóđa öllum bćjarbúum ađ heimsćkja leikskólann fimmtudaginn 20. nóvember kl. 19:30-22:00, fá hollt í gogginn og jákvćđa strauma. Hér á Króki ríkir jafnan jákvćtt andrúmsloft sem viđ höfum markvisst unniđ ađ í nokkur ár og viljum viđ nú miđla ţví. Í leiđinni gefum viđ gestum og gangandi fćri á ađ skođa leikskólastarfiđ. Guđjón Bergmann mun koma og halda fyrirlestur í bođi foreldrafélagsins. Hann segir ađ fátt sé mikilvćgara en náungakćrleikur, umhyggja og ađstođ. Ćttum viđ ţví sem samfélag ađ ţjappa okkur saman, styđja og efla ţá sem standa okkur nćrri. Hann segir einnig ađ jákvćđni sé ţađ sem ţjóđfélagiđ ţurfi mest á ađ halda núna og erum viđ sammála ţví.
Allir velkomnir
Dagskrá
Kl. 19:30-20:00 Kennarar verđa til stađar til ađ spjalla og gefa upplýsingar um leikskólastarfiđ.
Námsgögn, leikefni, kennsluefni og annađ útgefiđ efni mun liggja frammi til sýnis.
Kl. 20:00-20:30 Munum viđ sýna myndböndin ?Dagur á Króki? og Kyrrđarstund?,  sem sýnd voru á foreldrafundi viđ góđar undirtektir.
Kl. 20:30-21:30 Fyrirlestur Guđjóns Bergmann Jákvćtt hugarfar ? Jákvćđ hegđun
Kl. 21:30-22:00 Kaffispjall


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!