Útskrifuđust međ smáskiparéttindi

  • Fréttir
  • 11. apríl 2014

Þessi myndarlegi hópur útskrifaðist með smáskiparéttindi frá Fisktækniskóla Íslands í Grindavík. Þetta voru alls 15 nemendur sem stóðust prófið með glans.  

Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og miðast atvinnuskírteini nú við lengd skipa í stað brúttórúmlestatölu áður. Réttindin miðast skv. því við skip 12 metrar og styttri að skráningarlengd og hafa lokið 12 mánaða siglingatíma skv. reglugerð nr. 393/2008.

Á námskeiðinu voru kennd bókleg atriði sem krafist er samkvæmt námskrá um skipstjórnarnám, m.a: siglingafræði og samlíkir, siglingareglur, stöðuleiki og slysavarnir, siglingatæki og fjarskipti.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun