Stormviđvörun: Rok og talsverđ rigning í nótt

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 06.11.03
Í morgun kl 6 var norđaustanátt, víđa 10-15 m/s norđvestantil, en annars hćgari suđvestlćg eđa breytileg átt. Skúrir sunnantil, víđa rigning norđvestantil, en annars skýjađ og ţokubakkar eđa súld viđ ströndina. Hlýjast var 7 stiga hiti á Austfjörđum, en kaldast 8 stiga frost viđ Mývatn.

Veđurhorfur á landinu nćsta sólarhring:

Viđvörun: Búist er viđ stormi (meira en 20 m/s) sunnantil á landinu í kvöld.

Austan og norđaustan 8-13 m/s og dálítil rigning norđvestantil, en hćgari suđvestanátt og víđa smáskúrir annars stađar. Gengur í suđaustan 18-23 m/s međ rigningu í kvöld og nótt, einkum suđaustanlands, en hćgari vindur norđantil á landinu. Snýst í minnkandi suđvestanátt međ skúrum síđdegis á morgun. Hlýnandi veđur og hiti 8 til 13 stig á morgun.

Veđurhorfur viđ Faxaflóa nćsta sólarhring: Suđvestan 8-13 m/s og skúrir, en hćgari suđaustanátt og úrkomulítiđ síđdegi. Gengur í austan 18-23 međ rigningu í kvöld. Suđlćgari og talsverđ rigning eđa súld í nótt. Hiti 3 til 8 stig, en hlýnandi veđur í kvöld.


http://www.vedur.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir