Ţórđur á Salthúsinu vann Ólympíugull međ kokkalandsliđi Íslands

  • Fréttir
  • 23. október 2008

Ţórđur M Ţórđarson matreiđslumađur
Salthúsinu Restaurant Grindavík
Vann tvenn gullverđlaun og tvenn silfurverđlaun, ásamt Íslenska kokkalandsliđinu á Ólympíuleikum matreiđslumanna. 
Núna rétt í ţessu voru ţćr fréttir ađ berast ađ Íslenska kokkalandsliđiđ hafi fengiđ 1 gull og 2 silfur fyrir kalda borđiđ.
Ţađ eru 32 ţjóđir sem keppa á Ólympíuleikunum.
Íslenska kokkalandsliđiđ hélt til Erfurt í Ţýskalandi föstudaginn 17. október síđastliđin, til ađ taka ţátt í Ólympíuleikum matreiđslumeistara.
Leikarnir fara fram dagana 19. til 24. október og eru ávallt haldnir sama ár og Ólympíuleikar í íţróttum fara fram.
Međ í för Íslenska kokkalandsliđsins er Ţórđur M Ţórđarson matreiđslumađur Salthússins Restaurant, Ţórđur hefur veriđ ţeim til ađstođar allan sinn námsferil en hann útskrifađist í vor međ hćđstu einkunn á matreiđslusviđi Menntaskólans í Kópavogi, og lćrđi allan sinn námstíma af ţeim bestu á Hótel Sögu.
Í fyrsta sinn í sögu Kokkalandsliđsins á ólympíuleikum fékk liđiđ gull fyrir heita matinn í dag.  Allt gekk mjög vel, ţau voru öll mjög yfirveguđ og útkoman eftir ţví sagđi Alfređ Ómar Alfređsson forseti Klúbbs Matreiđslumanna í samtali viđ fréttamann, en hann er landsliđinu til halds og trausts ásamt fríđu föruneyti.
Nú er undirbúningur fyrir kalda borđiđ hafinn og verđur ekkert sofiđ nćstu sólarhringa, en borđiđ á ađ vera klárt og uppsett miđvikudagsmorgun.
Ţegar ţessari törn er lokiđ hjá Ţórđi tekur hann viđ ađ undirbúa
glćsilegt jólahlađborđ Salthússins Restaurant.
Nánar er hćgt ađ skođa jólahlađborđs matseđilinn
á heimasíđu Salthússins.
www.salthusid.is

mynd: Ţórđur og Alfređ félagar í kokkalandsliđinu
 
 
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!