Efnt ti samkeppni um merki Menntaskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 16. október 2008

Ákveđiđ hefur veriđ ađ efna til hugmyndasamkeppni um merki Menntaskóla Grindavíkur, en stefnt er ađ stofnun hans. Tillögur skulu berast fyrir 1.nóvember á skrifstofu bćjarins í umslagi merktu međ dulnefni, innan í umslaginu skal vera lokađ umslag međ nafni höfundar. Verđlaun verđa eftirfarandi 1. verđlaun kr. 100.000.-, 2. verđlaun kr. 50.000.- og 3. verđlaun kr. 30.000.-.  Dómefnd er skipuđ fulltrúum í undirbúningsnefnd um stofnun skólans. Nefndin áskilur sér rétt til ţróa hugmyndirnar áfram,

 

 

 

Ţetta tengist ţeirri ákvörđun bćjarstjórnar Grindavíkur ađ koma ţví til ađ leiđar ađ byggđur verđi og starfrćktur menntaskóli í Grindavík. Sérstök undirbúningsnefnd vinnur ađ framgangi ţessa máls og hefur Eyjólfur Bragason veriđ ráđinn sem verkefnastjóri. Undirbúningur er ţegar hafinn og er unniđ ađ ţví ađ safna nauđsynlegum gögnum og gera áćtlanir um stađsetningu, húsnćđi, skipulag skólans og námsframbođ. Brátt verđur gengiđ á fund menntamálaráđherra og leitađ eftir samţykki um stofnun skólans.

 

 

 

Hin nýju framhaldsskólalög verđa lögđ til grundvallar. Gert er ráđ fyrir ađ skólinn verđi einkarekinn og skal hann skipulagđur međ ţriggja ára námi til stúdentsprófs, framhaldsskólaprófi, öđrum lokaprófum og starfsbraut. Mikil áhersla verđur lögđ á sérstöđu og einkennandi ţćtti í bćjarfélaginu og um leiđ hafđir í huga margir áhugaverđir möguleikar sem hér eru til stađar. Ţar má nefna hinn mikilvćga sjávarútveg, vaxandi ferđaţjónustu, öflugt félags- og íţróttastarf, hina fjölbreyttu náttúru í Reykjanesfólkvangi og ekki síst hinn mikla jarđhita í nćsta nágrenni.

 

 

 

Í ţessu sambandi er lögđ áhersla ađ náin samráđ verđi höfđ viđ hina ýmsu ađila innan bćjarfélagsins um allar framkvćmdir á ţessu sviđi og ađ húsnćđi menntaskólans verđi miđstöđ félags- og menningarstarfs í bćnum.

 

 

Mikill einhugur er međal bćjarbúa um ţetta mál enda má telja fullvíst ađ menntaskóli hér  muni gjörbreyta ađstćđum nemenda til framhaldsnáms. Međ skóla í heimabyggđ verđur ţáttur heimila mun auđveldari í samvinnu viđ skólann og ţađ er spennandi hugmynd ađ hiđ nýja húsnćđi verđi nýtt sem miđstöđ aukinnar félags- og menningarstarfsemi.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir