,, 21 manns saknađ"

  • Fréttir
  • 25. september 2008

Nýveriđ hófust ćfingar á verkinu 21 MANNS SAKNAĐ sem GRAL ? Grindvíska Atvinnuleikhúsiđ mun frumsýna í lok október.  Ţađ eru Grindvíkingarnir Bergur Ţór Ingólfsson, Víđir Guđmundsson ásamt Evu Völu Guđjónsdóttur og Guđmundi Brynjólfssyni sem stofnuđu leikfélagiđ og eru ţeir einnig leikritahöfundar verksins, sem byggir á epískri ćvi Séra Odds V. Gíslasonar. 21 MANNS SAKNAĐ verđur sýnt í nýuppgerđu Flagghúsi í Grindavík.

UM SÉRA ODD V. GÍSLASON:

 

Á seinni hluta nítjándu aldar, ţegar stór hluti ţjóđarinnar bjó enn í torfkofum og sjómenn réru á opnum bátum, var prestur suđur í Stađarsókn í Grindavík sem ekki gat sćtt sig viđ ađ Íslendingar stćđu utan viđ ţá iđnbyltingu sem hafđi átt sér stađ í Evrópu.  Ţetta var séra Oddur V. Gíslason.  Hann gat heldur ekki sćtt sig viđ ţađ ađ á einni vetrarvertíđ yrđu 20 skipskađar og níutíu drukknanir.  Hann hafđi samanburđinn vegna tíđra ferđalaga sinna til útlanda og ćvi sína helgađi hann baráttunni viđ náttúruna, fátćkt og Bakkus. 

 

Ţegar Oddur sótti sjóinn bađ hann um ađ hvít ábreiđa vćri lögđ út á ţekju ef einhver ţyrfti á presti ađ halda.  Hann ferđađist um landiđ endilangt til ađ predika um nauđsyn ţess ađ hafa um borđ í bátum allan ţekktan björgunar- og slysavarnabúnađ.  Jafnvel henti hann hásetum útbyrđis til ađ sýna ţeim hversu nauđsynlegt ţađ vćri ađ lćra ađ synda.

 

Honum hefur veriđ lýst sem ,,mesta braskmenni sinnar samtíđar" vegna ţess fjölda verkefna sem hann tók sér fyrir hendur:  Lýsisbrćđsla í Höfnum, brennisteinsnámur í Krýsuvík, kolanámur viđ Hređarvatn, fyrsta kennslubók í ensku fyrir Íslendinga...   en aldrei hélst honum á peningum.

 

Ţađ sem honum hinsvegar heppnađist var ađ vekja Íslendinga til vitundar um ađ dauđinn og sjórinn vćru ekki óađskiljanlegir og ađ alltaf er hćgt ađ fá meiri verđmćti út úr aflanum. 

 

Mađurinn sem barđist viđ ađ bjarga heiminum allt sitt líf.  Mađurinn sem stóđ ađ frćgasta brúđarráni síđustu alda á Íslandi.  Mađurinn sem lagđi grunninn ađ slysavörnum á Íslandi - dó síđan í sárri fátćkt í landnemabyggđum  Kanada.

 

Leikritiđ er einleikur ţar sem Víđir Guđmundsson fer međ öll hlutverk ásamt ţví ađ leggja út frá sögunni frá eigin brjósti. 21 manns saknađ er sett upp í samstarfi viđ Grindavíkurbć.

Miđasala hefst um úr miđjan október og verđur í Saltfiskssetrinu í Grindavík. Miđasalan verđur opin miđvikudaga til sunnudaga frá 11.00 til 18.00 og í s. 420-1190.  Einnig á www.midi.is.

 

Almennt miđaverđ kr. 2600.- miđinn.

 

Námsmenn kr. 1500.- miđinn.

 

Hópur yfir 20 manns kr. 2200.- miđinn.

 

Heil sýning fyrir 50 manns kr. 100.000.- sýning.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir