Mikill mannfjöldi í Ţórkötlustađarétt

  • Fréttir
  • 23. september 2008

Mikill mannfjöldi lagđi leiđ sína ađ  Ţórkötlustađaréttum s.l. laugardag. Um 1200 kindur voru dregnar í dilka og fjárglöggir menn töldu ađ annađ eins hefđi veriđ af mannfólki. Börn og fullorđnir skemmtu sér vel ţrátt fyrir rigningu af og til. Ţá var gott ađ geta stungiđ sér inn í hlýjuna í garđskálanum í Auđsholti og gćtt sér á dýrindis kjötsúpu. Eiga allir ţeir sem komu ađ súpugerđ bestu ţakkir skyldar. Sömuleiđis hjónin í Stafholti sem buđu ađstöđu fyrir haustmarkađinn. Ýmislegt var í bođi sultur, krem, handverk o.m.fl. Margir tóku ţátt í ratleiknum og svöruđu spurningum um sauđkindina. Vinningshafar voru dregnir út og fengu ađ sjálfsögđu ullarvörur hannađa af Krístínu Valdimarsdóttur, prjónakonu í Grindavík.
Vinningshafar: Bjarni Ólason, Grindavík, Viđar Kjartansson, Grindavík og Guđjón Jónsson, Kópavogi. Ţátttakendur sem og ađrir gestir eiga bestu ţakkir skyldar fyrir góđan réttardag.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!