Látinn er Eiríkur Alexandersson fyrsti bćjarstjóri Grindavíkur

  • Fréttir
  • 17. júlí 2008

Látinn er Eiríkur Alexandersson ( f.13. júní 1936 d. 11.júlí 2008) sveitarstjóri í Grindavíkurhreppi frá 1972 ? 1974 og fyrsti bćjarstjóri Grindavíkur

Ţegar bćrinn fékk kaupstađarréttindi áriđ 1974 og gengdi stöđu bćjarstjóra til ársins 1982.

Útför  Eiríks fer fram frá Grindavíkurkirkju föstudaginn 18 júlí kl. 14.00.

Bćjarstjórn Grindavíkur vottar eiginkonu og fjölskyldu innilegrar samúđar og minnist međ ţakklćti starfa hans í ţágu

Grindavíkurbćjar.

Skrifstofa Grindavíkurbćjar verđur lokuđ  föstudaginn  18. Júlí frá kl. 13.00.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!