Vegleg verđlaun í söguratleik  viđburđadagskrár
Vegleg verđlaun í söguratleik viđburđadagskrár
Oddur Jónsson frá Klöpp hreppti fyrsta vinning í söguratleik viđburđa og menningardagskrár Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins 2008.
 
Ratleikurinn hófst á Sjóaranum Síkáta og stóđ til Jónsmessu, 167 manns skiluđu inn gildum ţáttökuseđlum og var dregiđ til vinninga á skrifstofu Sýslumanns í Grindavík.
 
1 vinningur ; 15 kg af saltfiski, sjófrystur fiskur og humar
                    Oddur Jónsson Klöpp
 
2 vinningur ; Fjórhjólaćvintýri ehf býđur ferđ fyrir tvo
                    Daníel Jónsson Blómsturvellir 6
 
3 vinningur ; Bođskort í Bláa Lóniđ fyrir fjölskylduna og hressing á eftir
 
                    Ţórdís A Ţórarinsdóttir Sunnubraut 7
 
 
 
Ađ ţessu sinni er vinninghafar allir búsettir í Grindavík og sýnir ef til vill vaxandi áhuga hér í bć fyrir ţessum skemmtilega leik , sem stuđlar ađ góđri útiveru , fróđleik og ekki síst  ađ til mikils er ađ vinna.
 
Ţeim er lögđu hönd á plóg er sérstaklega ţakkađ
 
mynd: ós; OddurJónsson međ  1. vinning. 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur