Vegleg verđlaun í söguratleik viđburđadagskrár

 • Fréttir
 • 17. júlí 2008
Vegleg verđlaun í söguratleik viđburđadagskrár

Oddur Jónsson frá Klöpp hreppti fyrsta vinning í söguratleik viđburđa og menningardagskrár Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins 2008.
 
Ratleikurinn hófst á Sjóaranum Síkáta og stóđ til Jónsmessu, 167 manns skiluđu inn gildum ţáttökuseđlum og var dregiđ til vinninga á skrifstofu Sýslumanns í Grindavík.
 
1 vinningur ; 15 kg af saltfiski, sjófrystur fiskur og humar
                    Oddur Jónsson Klöpp
 
2 vinningur ; Fjórhjólaćvintýri ehf býđur ferđ fyrir tvo
                    Daníel Jónsson Blómsturvellir 6
 
3 vinningur ; Bođskort í Bláa Lóniđ fyrir fjölskylduna og hressing á eftir
 
                    Ţórdís A Ţórarinsdóttir Sunnubraut 7
 
 
 
Ađ ţessu sinni er vinninghafar allir búsettir í Grindavík og sýnir ef til vill vaxandi áhuga hér í bć fyrir ţessum skemmtilega leik , sem stuđlar ađ góđri útiveru , fróđleik og ekki síst  ađ til mikils er ađ vinna.
 
Ţeim er lögđu hönd á plóg er sérstaklega ţakkađ
 
mynd: ós; OddurJónsson međ  1. vinning. 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018