Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands

 • Fréttir
 • 16. júlí 2008
Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands

Vorganga

 

Listakonurnar Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir og

 

 Álfheiđur Ólafsdóttir

 

hafa opnađ sýningu í Listasal Saltfisksetursins

 

 

 

Anna Sigríđur er myndhöggvari og hefur unniđ viđ myndlist síđastliđin 20 ár eftir ađ námi lauk. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi hér heima og erlendis. Ađ ţessu sinni í Saltfisksetrinu og er viđfangsefniđ, ađ manneskjan staldri viđ og gefi sér tíma til ađ vera til og velta ţví fyrir sér hvađ felst í ţessar göngu okkar.

 

 

 

Álfheiđur Ólafsdóttir lauk prófi í grafískri hönnun frá MHÍ áriđ 1990 og hefur unniđ ađ list sinni allar götur síđan, hún hefur yndi af ţví ađ mála frá hjartanu, litirnir flćđa  eftir myndfletinum eins og ţeir taki völdin af listamanninum. Álfheiđur rekur Galleríiđ Art-Iceland á Skólavörđustíg 1a.

Sýningunni lýkur 11. ágúst Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11:00 ? 18:00

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018