Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands

  • Fréttir
  • 16.07.2008
Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands

Vorganga

 

Listakonurnar Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir og

 

 Álfheiđur Ólafsdóttir

 

hafa opnađ sýningu í Listasal Saltfisksetursins

 

 

 

Anna Sigríđur er myndhöggvari og hefur unniđ viđ myndlist síđastliđin 20 ár eftir ađ námi lauk. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi hér heima og erlendis. Ađ ţessu sinni í Saltfisksetrinu og er viđfangsefniđ, ađ manneskjan staldri viđ og gefi sér tíma til ađ vera til og velta ţví fyrir sér hvađ felst í ţessar göngu okkar.

 

 

 

Álfheiđur Ólafsdóttir lauk prófi í grafískri hönnun frá MHÍ áriđ 1990 og hefur unniđ ađ list sinni allar götur síđan, hún hefur yndi af ţví ađ mála frá hjartanu, litirnir flćđa  eftir myndfletinum eins og ţeir taki völdin af listamanninum. Álfheiđur rekur Galleríiđ Art-Iceland á Skólavörđustíg 1a.

Sýningunni lýkur 11. ágúst Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11:00 ? 18:00

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar