Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands
Vorganga , listaverkasýning í Saltfisksetri Íslands

Vorganga

 

Listakonurnar Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir og

 

 Álfheiđur Ólafsdóttir

 

hafa opnađ sýningu í Listasal Saltfisksetursins

 

 

 

Anna Sigríđur er myndhöggvari og hefur unniđ viđ myndlist síđastliđin 20 ár eftir ađ námi lauk. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi hér heima og erlendis. Ađ ţessu sinni í Saltfisksetrinu og er viđfangsefniđ, ađ manneskjan staldri viđ og gefi sér tíma til ađ vera til og velta ţví fyrir sér hvađ felst í ţessar göngu okkar.

 

 

 

Álfheiđur Ólafsdóttir lauk prófi í grafískri hönnun frá MHÍ áriđ 1990 og hefur unniđ ađ list sinni allar götur síđan, hún hefur yndi af ţví ađ mála frá hjartanu, litirnir flćđa  eftir myndfletinum eins og ţeir taki völdin af listamanninum. Álfheiđur rekur Galleríiđ Art-Iceland á Skólavörđustíg 1a.

Sýningunni lýkur 11. ágúst Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11:00 – 18:00

 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur