Gönguhátíđ í Grindavík um verslunarmannahelgina

  • Fréttir
  • 22. júlí 2008

AF STAĐ á Reykjanesiđ

 

Menningar- og sögutengd gönguhátíđ í Grindavík

 

um verslunarmannahelgina.

 

 

Föstudagur 1. ágúst: 

 

Mćting kl. 20 viđ Saltfisksetriđ, Hafnargötu 12a. Gengiđ verđur međ leiđsögn um Járngerđarstađahverfi, gamla bćjarhlutann í Grindavík í 1-2 tíma. Fróđleikur í Flagghúsinu í lok göngu. Gangan er í bođi Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins.

 

Laugardagur 2. ágúst:

 

Mćting kl. 11 viđ Ísólfsskála, sem er í um 6 km austur af Grindavík, á Krýsuvíkurleiđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um Selatanga ţar sem sjá má minjar um verbúđir og sjósókn fyrri tíđa. Síđan verđur gengiđ eftir rekastíg um Katlahrauniđ sem er líkt og ?Dimmuborgir? međ sínum kyngimögnuđu hraunmyndunum. Gangan endar viđ Ísólfsskála og tekur um 2-3 tíma. Gott er ađ vera í góđum skóm. Ađstađa er til ađ grilla á Ísólfsskála í lok göngu. Gangan er í bođi Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins.

 

Sunnudagur 3. ágúst:

 

Mćting kl. 11 viđ Saltfisksetriđ. Ekiđ međ rútu ađ Móklettum á Krýsuvíkurleiđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um gömlu ţjóđleiđirnar, Sandakraveg og Skógfellaveg og endađ viđ Saltfisksetriđ í  Grindavík. Svćđiđ býđur upp á  stórbrotna náttúru, jarđfrćđi og sögu. Gangan tekur um 5-6 tíma. Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera í góđum skóm. Í lok göngu verđur bođiđ upp á heilgrillađ lamb á teini í Saltfisksetrinu. Verđ kr. 1.200. Gangan er í bođi Ferđamálasamtaka Suđurnesja.

 

Mánudagur 4. ágúst: 

 

Mćting kl. 11 viđ bílastćđi Bláa lónsins ? Gengiđ međ leiđsögn um hluta af gömlum ţjóđleiđum, Skipsstíg og  Árnastíg ađ Húsatóftum. Gangan tekur um  3-4 tíma. Svćđiđ býđur upp á  stórbrotna náttúru, jarđfrćđi og sögu. Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera í góđum skóm. Rútuferđ til baka. Gangan er í bođi Bláa Lónsins sem auk ţess býđur upp á ađgangseyri, 2 fyrir 1 í lóniđ í lok göngu.

 

 

Leiđsögumenn í ferđum: Ómar Smári Ármannsson og Sigrún Jónsd. Franklín

 

 

Ekkert ţátttökugjald er í gönguferđir en rútugjald er kr. 500, frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Allir á eigin ábyrgđ í ferđum.

 

 

Gönguhátíđin er liđur í viđburđa- og menningardagskrá Grindavíkur 2008.

 

 

Styrktar- og umsjónarađilar: Grindavíkurbćr, Saltfisksetriđ, Bláa Lóniđ, Ferđamálasamtök Suđurnesja, Eldfjallaferđir, FERLIR og sjf menningarmiđlun.

 

 

Upplýsingar um tjaldsvćđi Grindavíkur, gistingu, veitingar og ađra ţjónustu eru á www.grindavik.is eđa í Saltfisksetrinu s. 4201190.

 

 

Nánari upplýsingar um ferđir eru á www.sjfmenningarmidlun.is  eđa í gsm 6918828 Sigrún Jónsd. Franklín, sjf@internet.is

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir