Gönguhátíđ í Grindavík um verslunarmannahelgina
Gönguhátíđ í Grindavík um verslunarmannahelgina

AF STAĐ á Reykjanesiđ

 

Menningar- og sögutengd gönguhátíđ í Grindavík

 

um verslunarmannahelgina.

 

 

Föstudagur 1. ágúst: 

 

Mćting kl. 20 viđ Saltfisksetriđ, Hafnargötu 12a. Gengiđ verđur međ leiđsögn um Járngerđarstađahverfi, gamla bćjarhlutann í Grindavík í 1-2 tíma. Fróđleikur í Flagghúsinu í lok göngu. Gangan er í bođi Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins.

 

Laugardagur 2. ágúst:

 

Mćting kl. 11 viđ Ísólfsskála, sem er í um 6 km austur af Grindavík, á Krýsuvíkurleiđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um Selatanga ţar sem sjá má minjar um verbúđir og sjósókn fyrri tíđa. Síđan verđur gengiđ eftir rekastíg um Katlahrauniđ sem er líkt og „Dimmuborgir“ međ sínum kyngimögnuđu hraunmyndunum. Gangan endar viđ Ísólfsskála og tekur um 2-3 tíma. Gott er ađ vera í góđum skóm. Ađstađa er til ađ grilla á Ísólfsskála í lok göngu. Gangan er í bođi Grindavíkurbćjar og Saltfisksetursins.

 

Sunnudagur 3. ágúst:

 

Mćting kl. 11 viđ Saltfisksetriđ. Ekiđ međ rútu ađ Móklettum á Krýsuvíkurleiđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um gömlu ţjóđleiđirnar, Sandakraveg og Skógfellaveg og endađ viđ Saltfisksetriđ í  Grindavík. Svćđiđ býđur upp á  stórbrotna náttúru, jarđfrćđi og sögu. Gangan tekur um 5-6 tíma. Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera í góđum skóm. Í lok göngu verđur bođiđ upp á heilgrillađ lamb á teini í Saltfisksetrinu. Verđ kr. 1.200. Gangan er í bođi Ferđamálasamtaka Suđurnesja.

 

Mánudagur 4. ágúst: 

 

Mćting kl. 11 viđ bílastćđi Bláa lónsins – Gengiđ međ leiđsögn um hluta af gömlum ţjóđleiđum, Skipsstíg og  Árnastíg ađ Húsatóftum. Gangan tekur um  3-4 tíma. Svćđiđ býđur upp á  stórbrotna náttúru, jarđfrćđi og sögu. Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera í góđum skóm. Rútuferđ til baka. Gangan er í bođi Bláa Lónsins sem auk ţess býđur upp á ađgangseyri, 2 fyrir 1 í lóniđ í lok göngu.

 

 

Leiđsögumenn í ferđum: Ómar Smári Ármannsson og Sigrún Jónsd. Franklín

 

 

Ekkert ţátttökugjald er í gönguferđir en rútugjald er kr. 500, frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Allir á eigin ábyrgđ í ferđum.

 

 

Gönguhátíđin er liđur í viđburđa- og menningardagskrá Grindavíkur 2008.

 

 

Styrktar- og umsjónarađilar: Grindavíkurbćr, Saltfisksetriđ, Bláa Lóniđ, Ferđamálasamtök Suđurnesja, Eldfjallaferđir, FERLIR og sjf menningarmiđlun.

 

 

Upplýsingar um tjaldsvćđi Grindavíkur, gistingu, veitingar og ađra ţjónustu eru á www.grindavik.is eđa í Saltfisksetrinu s. 4201190.

 

 

Nánari upplýsingar um ferđir eru á www.sjfmenningarmidlun.is  eđa í gsm 6918828 Sigrún Jónsd. Franklín, sjf@internet.is

 

 

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur