Intersport-deildin: Grindvíkingar enn ósigrađir!

  • Fréttir
  • 22. desember 2003

Ekkert virđist stöđva Grindvíkinga í Intersport-deildinni. Breiđablik var síđasta fórnarlambiđ en Grindvíkingar sóttu 2 stig í Smárann međ 11 stiga sigri, 72-83, í dag.

Blikar byrjuđu betur og leiddu eftir fyrsta fjórđung, 24-22, en ţá tóku Grindvíkingar viđ sér og höfđu forystu í hálfleik sem ţeir létu aldrei af hendi. Grindvíkingar eru enn sem fyrr í efsta sćti deildarinnar og hafa nú 6 stiga forskot á Njarđvíkinga sem töpuđu illa á föstudaginn. Breiđablik er hins vegar 2 stigum frá botninum eftir ađeins tvo sigurleiki.

Stigahćstur Grindvíkinga var Páll Axel Vilbergsson sem skorađi 28 stig, ţar af 18 úr 3ja stiga skotum, en Darrel Lewis kom nćstur međ 24 stig og 12 fráköst. Daniel Trammel gerđi 11 stig og tók 18 fráköst.

Mirko Virijevic var stigahćstur Blikanna međ 31 stig og hann tók líka 17 fráköst. Ágćtis dagsverk ţađ! Loftur Einarsson kom nćstur međ 21 stig og Pálmi Sigurgeirsson skorađi 12 og gaf 10 stođsendingar.

TÖLFRĆĐI LEIKSINS


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir