Tugmilljóna samningur viđ Golfklúbb Grindavíkur

  • Fréttir
  • 8. maí 2008

Í hádeginu í dag skrifađi Ólafur Ö Ólafsson bćjarstjóri og Páll Erlingsson formađur golfklúbbs Grindavíkur undir samning milli Grindavíkurbćjar og Golfklúbbs Grindavíkur.
 
Í samningnum kemur m.a. fram ađ Grindavíkurbćr mun leggja til 17 miljónir á ári nćstu ţrjú árin til uppbyggingar á golfbrautum Golfvallarins eđa 51 miljón
 
samningur ţessi er háđur samţykki bćjarráđs.
 
 
 
 
 Í samtali viđ bćjarfulltrúa ţau  SigmarEđvarđsson og Jónu k Ţorvaldsdóttur kom m.a fram,, ţessi samningur markar tímamót í sögu golfíţróttarinnar í Grindavík

 

?i framtíđinni mun verđa byggđur upp alvöru völlur međ öllum möguleikum til framtíđar, frábćr stađsetning í fallegu og ögrandi umhverfi, Međ ţessum samningi erum viđ ekki síst ađ efla íţróttina til framtíđar heldur einnig ađ styđja viđ hiđ góđa starf sem frumkvöđlar og golfáhugafolk í grindavík hefur stađiđ ađ,
 
mynd; standandi ; Sigmar Eđvarđsson, Jóna K Ţorvaldsdóttir og Gunnar M Gunnarsson  ; sitjandi Ólafur Ö Ólafsson og Páll Erlingsson  _ ós

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir