Diddú og Egill á sunnnudagskvöld

  • Fréttir
  • 1. maí 2008

Diddú og Egill Ólafsson í Grindavíkurkirkju.

 

 

 

 

Sunnudagskvöldiđ 3. maí verđa haldnir tónleikar í Grindavíkurkirkju kl. 20. Á tónleikunum koma fram söngvararnir, Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) og Egill Ólafsson en međleikari ţeirra er Jónas Ţórir píanó- og organisti.

 

 

Egill og Diddú skipa fremstu röđ íslenskra tónlistarmanna en hafa fariđ í ólíkar áttir frá dögum Spilverks Ţjóđanna. Ţađ er ţví mikill fengur fyrir Grindvíkinga ađ fá ţessa frábćru listamenn í heimsókn og njóta samsöngs ţeirra.

 

 

Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt og víđa komiđ viđ frá tónlistarferli ţeirra.

 

 

Ađgangseyrir er kr. 1500 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!