Friđrik áfram međ Grindavík

  • Fréttir
  • 29. apríl 2008

Friđrik Ragnarsson verđur áfram ţjálfari karlaliđs Grindavíkur í Iceland Express deildinni ađ ţví er fram kemur á heimasíđu Grindavíkur. Ţá er ljóst ađ erlendu leikmennirnir Igor Beljanski og Jamaal Williams muni ekki snúa aftur í Röstina á nćstu leiktíđ. Eins og kunnugt er gekk Brenton Birmingham nýveriđ í rađir Grindavíkur en ekki er ljóst ađ svo stöddu hvađa Bandaríkjamađur muni leika međ félaginu á nćstu leiktíđ.
 
Á heimasíđu Grindavíkur segir enn fremur ađ gulir ćtli ađ gera allt sem í sínu valdi stendur til ţess ađ halda Adama Darboe innan félagsins en félög víđa í Evrópu hafa veriđ ađ skođa leikmanninn. Darboe stóđ m.a. til bođa ađ klára ţetta tímabil í 2. deildinni á Ítalíu.
 
Yfirgnćfandi líkur eru á ţví ađ ţeir Páll Axel Vilbergsson, Páll Kristinsson, Ţorleifur Ólafsson og Helgi Jónas Guđfinnsson verđi áfram međ Grindavík á nćstu leiktíđ og stefnt er ađ ţví ađ klára ţau samningamál fyrir lokahóf félagsins ţann 30. apríl nćstkomandi.
 
Morten Sczmiedovicz íhugar alvarlega ađ taka fram skóna ađ nýju og leika međ Grindavikurliđinu en hann er rúmir tveir metrar ađ hćđ og hefur áđur leikiđ međ Grindavík og Haukum. Björn Steinar Brynjólfsson sleit krossbönd á miđri leiktíđ og er búist viđ ţví ađ hann verđi klár í slaginn á miđri nćstu leiktíđ en óvíst er međ Jóhann Ólafsson sem sleit aftur krossbönd í lok síđustu leiktíđar.
 
Ţađ er ţví ljóst ađ bikarmeistarar Grindavíkurkvenna fá nýjan ţjálfara fyrir nćstu leiktíđ en ekki er vitađ hver ţađ verđur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!