Einar Lárusson međ sýningu í Saltfisksetrinu

  • Fréttir
  • 22. apríl 2008

Myndlistarsýning Einars Lárussonar í Saltfisksetri Íslands í Grindavík 19. apríl til 4 mai 2008

 

 

Einar Lárusson fćddist í Reykjavík áriđ 1953. Hann hefur tekiđ ţátt í samsýningum í Noregi, í Gallerí Lena í  Álasundi 1979 og sama ár í Álasund Museum. Einkasýningu í Gallerí 32 í Reykjavík 1981  Bćjarstjórnarsalnum í Grindavík 1994  Eldborg móttökuhús Hitaveitu Suđurnesja 1999  Verk eftir Einar eru í eigu Grindavíkurbćjar,Landsbanka Íslands, Álasund Museum og fjölda einstaklinga hérlendis og erlendis. Glerlistaverkiđ Tyrkjarániđ í Grindavík stendur viđ  Grindavikurkirkju.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir