Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

 • Fréttir
 • 31. mars 2014
Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

Bæjarstjórn Grindavíkur vinnur að skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík. Næsta skref í þeirri vinnu var opin hugmyndasmiðja sem haldin var í Kvikunni um helgina en þar hátt í 30 manns mætti til að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. 

Fundurinn tókst virkilega vel en umsjón hans var í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs. Margar góðar hugmyndir litu dagsins ljós og verða þær nýttar í þá skipulagsvinnu sem framundan er og kynnt verður síðar. 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. júní 2018

Líf í lundi í Selskógi á morgun

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018