Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

  • Fréttir
  • 31. mars 2014
Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

Bæjarstjórn Grindavíkur vinnur að skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík. Næsta skref í þeirri vinnu var opin hugmyndasmiðja sem haldin var í Kvikunni um helgina en þar hátt í 30 manns mætti til að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. 

Fundurinn tókst virkilega vel en umsjón hans var í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs. Margar góðar hugmyndir litu dagsins ljós og verða þær nýttar í þá skipulagsvinnu sem framundan er og kynnt verður síðar. 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ