Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

  • Fréttir
  • 31. mars 2014
Margar góđar hugmyndir í hugmyndasmiđju um hafnarsvćđiđ og miđbćinn

Bæjarstjórn Grindavíkur vinnur að skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík. Næsta skref í þeirri vinnu var opin hugmyndasmiðja sem haldin var í Kvikunni um helgina en þar hátt í 30 manns mætti til að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. 

Fundurinn tókst virkilega vel en umsjón hans var í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs. Margar góðar hugmyndir litu dagsins ljós og verða þær nýttar í þá skipulagsvinnu sem framundan er og kynnt verður síðar. 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni