Glćsileg árshátíđ eldra stigs
Glćsileg árshátíđ eldra stigs

Unglingaskólinn, 7.-10. bekkir héldu sína árshátíð með pompi og pragt í gær og lauk þar með árshátíðum í Grunnskólanum. Skemmtanahöldin hófust í skólanum um miðjan dag. Þá var frumsýnt leikritið Hairspray sem Sigríður Jónsdóttir, gamall nemandi Grunnskólans setti upp með nemendum. 30-40 nemendur tóku þátt í sýningunni sem tókst vel og margir upprenndandi leikarar og söngvarar kannski að stíga sín fyrstu skref á þeirri braut. Hver veit.
Sagan Hairspray gerist árið 1962, upphaflega í Baltimore í Bandaríkjunum, en við höfum fært hana yfir til Grindavíkur þess tíma. Í stuttu máli fjallar leikritið um grunnskólaneman Tracy Turnblad sem á sér þann stærsta draum að komast í Corny Collins dansþáttinn í sjónvarpinu. Margt stendur í vegi hennar svo sem vinsælasta stelpan í sjónvarpinu, fjölskyldan hennar (þá sérstaklega þungavigtamanneskjan hún Edna mamma hennar) og viðhorf bæjarbúa á hverjir mega og mega ekki taka þátt í samfélaginu. Leikritið vakti mikla lukku á sýningunni og það verður sýnt á bæjarsýningum í vikunni. Eftir leikritið steig Ari Auðunn Jónsson á svið og flutti lag sitt Ljóðræn martröð og fékk góð viðbrögð ekki síst við danssporum sem hann hefur bætt inn í flutninginn. Kennaraatriðin voru á sínum stað og var sótt í smiðju Júróvision við flutninginn. Sennilega ekki á leiðinni þangað en viðleitnin góð.

Það er hefð fyrir því að 10. bekkingar eigi daginn og þau borðuðu hátíðarkvöldverð á Salthúsinu í Grindavík. Komu síðan „a la Holliwood" á ballið seinna um kvöldið. Flottir bílar, vatnsgöng, blys og kerti. Klappað síðan fyrir þau þegar þau komu á ballið. Eftirminnilegur dagur fyrir þau. Það var síðan DJ Óli Geir sem sá um að dansgólfið tæmdist ekki á sal skólans og ekki annað að sjá en það gengi eins og í sögu.

 

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur