Fjöldasöngur á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 26. mars 2014
Fjöldasöngur á Bryggjunni

Laugardaginn 29. mars verður skemmti- og stemmingskvöld með söng og sögum á kaffihúsinu Bryggjunni. Árni Johnsen mætir með gítarinn og tekur þekkt lög og minna þekkt. Fjöldasöngurinn er aldrei langt undan þegar Árni er annars vegar með gítarinn.

Þá fylgja skemmtilegar sögur í lotum Árna. Þetta verður kvöld þar sem slegið er á létta strengi í tónum og tali í anda Grindvíkinga sem eru þekktir að hispursleysi, leikgleði og hæfilegu kæruleysi á góðum stundum.

Knallið hefst klukkan 21 bara til að hafa gaman, nóg er af hinu.
LAUGARDAGSKVÖLD 29. MARZ KL 21
ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR OG ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ