Fjöldasöngur á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 26. mars 2014
Fjöldasöngur á Bryggjunni

Laugardaginn 29. mars verður skemmti- og stemmingskvöld með söng og sögum á kaffihúsinu Bryggjunni. Árni Johnsen mætir með gítarinn og tekur þekkt lög og minna þekkt. Fjöldasöngurinn er aldrei langt undan þegar Árni er annars vegar með gítarinn.

Þá fylgja skemmtilegar sögur í lotum Árna. Þetta verður kvöld þar sem slegið er á létta strengi í tónum og tali í anda Grindvíkinga sem eru þekktir að hispursleysi, leikgleði og hæfilegu kæruleysi á góðum stundum.

Knallið hefst klukkan 21 bara til að hafa gaman, nóg er af hinu.
LAUGARDAGSKVÖLD 29. MARZ KL 21
ALLIR VELKOMNIR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR OG ÞRÁTT FYRIR ÞAÐ

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni