Lífiđ er saltfiskur - Saltfiskuppskriftakeppni Salthússins og Kvikunnar

  • Fréttir
  • 26. mars 2014
Lífiđ er saltfiskur - Saltfiskuppskriftakeppni Salthússins og Kvikunnar

Uppskriftakeppni um besta saltfiskréttinn í Grindavík 2014. Sérstök dómnefnd undir stjórn Láka á Salthúsinu velur þrjár bestu uppskriftirnar. Höfundar þeirra verða boðaðir á Salthúsið þar sem þeir, eða fulltrúar þeirra, elda saltfiskinn fyrir dómnefndina sem velur að lokum BESTA SALTFISKRÉTTINN eftir smökkunina. 

Hægt er að senda uppskriftir í tölvupósti til salthusid@salthusid.is í síðasta lagi 1. apríl.

Verðlaun: 1. verðlaun eru kr. 30.000, 2. verðlaun eru kr. 20.000, 3. verðlaun Gjafabréf á Salthúsinu að andvirði 15.000 kr. Í Menningarvikunni mun Salthúsið í Grindavík bjóða upp á saltfiskrétti.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018