Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi
Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

Bæjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík og býður fyrirtækjum og íbúum bæjarins að taka þátt í að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. Svæðið er athafnasvæði þar sem að fjölbreytt starfsemi er.  

Stór liður í því að skipulagsvinnan skili sem bestum árangri er að þeir sem dvelja/starfa á svæðinu komi með hugmyndir af þeim kostum og göllum sem svæðið býr yfir sem og þeirra upplifun af svæðinu dagsdaglega.

Hugmyndasmiðjan verður haldin í Kvikunni laugardaginn 29. mars nk. frá kl. 11-14, boðið verður til opinnar umræðu um hvernig bæjarbúar vilja sjá hafnarsvæðið í framtíðinni. Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs.

Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur til að mæta og taka þannig þátt í mótun skipulags fyrir hafnarsvæðið. Boðið verður upp á léttan hádegisverð í hléi.

 

Nýlegar fréttir

mán. 16. okt. 2017    Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
mán. 16. okt. 2017    Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur á ÍR
mán. 16. okt. 2017    Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan
mán. 16. okt. 2017    Max's Restaurant auglýsir eftir ţjónum
mán. 16. okt. 2017    Andri Rúnar ađ öllum líkindum á förum frá Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Óli Stefán Flóventsson áfram međ Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Grindavík lagđi Hauka
fös. 13. okt. 2017    Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum
fim. 12. okt. 2017    Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
fim. 12. okt. 2017    Ađalfundur Hestamannafélagsins Brimfaxa verđur 26. október
fim. 12. okt. 2017    Leikjaskrá körfuknattleiksdeildarinnar komin út
miđ. 11. okt. 2017    Reykjanesiđ frá A-Ö
miđ. 11. okt. 2017    Vilhjálmur Árnason rćđir Grindavíkurveg og stöđu mála
ţri. 10. okt. 2017    Lestrarátak á miđstigi
ţri. 10. okt. 2017    Alţingiskosningar laugardaginn 28. október 2017
ţri. 10. okt. 2017    Tveir meistarakokkar mćtast - Halla og Maggi Texas
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Ţór í háspennuleik
mán. 9. okt. 2017    Hvernig sćki ég um styrki? - Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Fjölni
mán. 9. okt. 2017    Vinir í bata - opinn fundur í kvöld
fös. 6. okt. 2017    Októberfest á Fish House um helgina
fös. 6. okt. 2017    Flottur útivistarhópur
fös. 6. okt. 2017    Leik Grindavíkur og Ţórs frestađ
fös. 6. okt. 2017    Járngerđur komin út
fim. 5. okt. 2017    Forvarnardagurinn í 9. bekk
Grindavík.is fótur