Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

  • Fréttir
  • 24. mars 2014
Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

Bæjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík og býður fyrirtækjum og íbúum bæjarins að taka þátt í að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. Svæðið er athafnasvæði þar sem að fjölbreytt starfsemi er.  

Stór liður í því að skipulagsvinnan skili sem bestum árangri er að þeir sem dvelja/starfa á svæðinu komi með hugmyndir af þeim kostum og göllum sem svæðið býr yfir sem og þeirra upplifun af svæðinu dagsdaglega.

Hugmyndasmiðjan verður haldin í Kvikunni laugardaginn 29. mars nk. frá kl. 11-14, boðið verður til opinnar umræðu um hvernig bæjarbúar vilja sjá hafnarsvæðið í framtíðinni. Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs.

Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur til að mæta og taka þannig þátt í mótun skipulags fyrir hafnarsvæðið. Boðið verður upp á léttan hádegisverð í hléi.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Tónlistarskólanum / 23. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018 á morgun, laugardag

Fréttir / 23. febrúar 2018

Atvinna - Fagstjóri í hreyfisal Lautar

Fréttir / 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lions föstudaginn 9. mars.

Fréttir / 21. febrúar 2018

Sumarstörf hjá Grindavíkurbć sumariđ 2018

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Öskudagsfjör í Hópsskóla

Grunnskólinn / 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Dagur stćrđfrćđinnar í Grunnskóla Grindavíkur

Laut / 15. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 14. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

Fréttir / 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ