Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

  • Fréttir
  • 24. mars 2014
Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

Bæjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík og býður fyrirtækjum og íbúum bæjarins að taka þátt í að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. Svæðið er athafnasvæði þar sem að fjölbreytt starfsemi er.  

Stór liður í því að skipulagsvinnan skili sem bestum árangri er að þeir sem dvelja/starfa á svæðinu komi með hugmyndir af þeim kostum og göllum sem svæðið býr yfir sem og þeirra upplifun af svæðinu dagsdaglega.

Hugmyndasmiðjan verður haldin í Kvikunni laugardaginn 29. mars nk. frá kl. 11-14, boðið verður til opinnar umræðu um hvernig bæjarbúar vilja sjá hafnarsvæðið í framtíðinni. Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs.

Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur til að mæta og taka þannig þátt í mótun skipulags fyrir hafnarsvæðið. Boðið verður upp á léttan hádegisverð í hléi.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni