Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi
Hugmyndasmiđja: Miđbćr - hafnarsvćđi

Bæjarstjórn Grindavíkur hyggst hefja skipulagsvinnu fyrir miðbæ - hafnarsvæði í Grindavík og býður fyrirtækjum og íbúum bæjarins að taka þátt í að móta hugmyndir fyrir skipulagsvinnuna. Svæðið er athafnasvæði þar sem að fjölbreytt starfsemi er.  

Stór liður í því að skipulagsvinnan skili sem bestum árangri er að þeir sem dvelja/starfa á svæðinu komi með hugmyndir af þeim kostum og göllum sem svæðið býr yfir sem og þeirra upplifun af svæðinu dagsdaglega.

Hugmyndasmiðjan verður haldin í Kvikunni laugardaginn 29. mars nk. frá kl. 11-14, boðið verður til opinnar umræðu um hvernig bæjarbúar vilja sjá hafnarsvæðið í framtíðinni. Umsjón með fundinum verður í höndum EFLU verkfræðistofu og Ármanns Halldórssonar sviðsstjóra skipulags-og umhverfissviðs.

Bæjarstjórn hvetur íbúa Grindavíkur til að mæta og taka þannig þátt í mótun skipulags fyrir hafnarsvæðið. Boðið verður upp á léttan hádegisverð í hléi.

 

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur