Ertu 18-25 ára?
Ertu 18-25 ára?

Athygli grindvískra ungmenna á aldrinum 18-25 er vakin á Norrænum þjóðfundi ungs fólks á aldrinum fyrir 18 - 25 ára sem fram fer laugardaginn 5. apríl kl. 09.00 - 17.00 á Hilton Nordica hóteli. Tilgangur og markmið með fundinum er að gefa ungu fólki tækifæri til að koma saman og ræða helstu mál sem brenna á því um hvernig samfélag framtíðarinnar á að líta út. Spurningin sem fundurinn fæst við og leitast við að svara er: Hvernig viljum við (ég) að framtíð okkar (mín) verði?

Enn eru nokkur laus sæti eftir á fundinn. Þátttaka er þátttakendum að kostnaðarlausu, hádegismatur og veitingar yfir daginn verða í boði. Eins er hægt að sækja um ferðastyrk.

Þeir sem hafa áhuga að sækja fundinn eru beðnir að senda uplýsingar um nafn, aldur og netfang til Þorteins Gunnarsson, sviðsstjóra frítunda- og menningarsviðs, á netfangið thorsteinng@grindavik.is 
Nánari upplýsingar má finna hér.

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur