Ertu 18-25 ára?
Ertu 18-25 ára?

Athygli grindvískra ungmenna á aldrinum 18-25 er vakin á Norrænum þjóðfundi ungs fólks á aldrinum fyrir 18 - 25 ára sem fram fer laugardaginn 5. apríl kl. 09.00 - 17.00 á Hilton Nordica hóteli. Tilgangur og markmið með fundinum er að gefa ungu fólki tækifæri til að koma saman og ræða helstu mál sem brenna á því um hvernig samfélag framtíðarinnar á að líta út. Spurningin sem fundurinn fæst við og leitast við að svara er: Hvernig viljum við (ég) að framtíð okkar (mín) verði?

Enn eru nokkur laus sæti eftir á fundinn. Þátttaka er þátttakendum að kostnaðarlausu, hádegismatur og veitingar yfir daginn verða í boði. Eins er hægt að sækja um ferðastyrk.

Þeir sem hafa áhuga að sækja fundinn eru beðnir að senda uplýsingar um nafn, aldur og netfang til Þorteins Gunnarsson, sviðsstjóra frítunda- og menningarsviðs, á netfangið thorsteinng@grindavik.is 
Nánari upplýsingar má finna hér.

Nýlegar fréttir

mán. 16. okt. 2017    Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
mán. 16. okt. 2017    Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur á ÍR
mán. 16. okt. 2017    Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan
mán. 16. okt. 2017    Max's Restaurant auglýsir eftir ţjónum
mán. 16. okt. 2017    Andri Rúnar ađ öllum líkindum á förum frá Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Óli Stefán Flóventsson áfram međ Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Grindavík lagđi Hauka
fös. 13. okt. 2017    Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum
fim. 12. okt. 2017    Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
fim. 12. okt. 2017    Ađalfundur Hestamannafélagsins Brimfaxa verđur 26. október
fim. 12. okt. 2017    Leikjaskrá körfuknattleiksdeildarinnar komin út
miđ. 11. okt. 2017    Reykjanesiđ frá A-Ö
miđ. 11. okt. 2017    Vilhjálmur Árnason rćđir Grindavíkurveg og stöđu mála
ţri. 10. okt. 2017    Lestrarátak á miđstigi
ţri. 10. okt. 2017    Alţingiskosningar laugardaginn 28. október 2017
ţri. 10. okt. 2017    Tveir meistarakokkar mćtast - Halla og Maggi Texas
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Ţór í háspennuleik
mán. 9. okt. 2017    Hvernig sćki ég um styrki? - Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Fjölni
mán. 9. okt. 2017    Vinir í bata - opinn fundur í kvöld
fös. 6. okt. 2017    Októberfest á Fish House um helgina
fös. 6. okt. 2017    Flottur útivistarhópur
fös. 6. okt. 2017    Leik Grindavíkur og Ţórs frestađ
fös. 6. okt. 2017    Járngerđur komin út
fim. 5. okt. 2017    Forvarnardagurinn í 9. bekk
Grindavík.is fótur