Opiđ hús í fjölsmiđju síđastliđinn miđvikudag
Opiđ hús í fjölsmiđju síđastliđinn miđvikudag

Gestum var boðið að líta við í fjölsmiðjunni á kennslutíma síðastliðin miðvikudag. Mæting var frekar dræm og hefði verið gaman að fá fleiri en það var voða kósí og boðið upp á vöfflur og tilheyrandi. Í fjölsmiðjuvali eru alls konar verkefni unnin og mjög vinsælt að fá að vasast í smiðjunni, rafsjóða, logsjóða og fleira í þeim dúr

Í vetur hafa nemendur unnið mósaíkverk saman, skapað karl úr gamalli tölvu og málmi, unnið að fallegum gripum, skartgripagerð og fleira. Nemendur eru allir í 9.-10. bekk í fjölsmiðjuvali en aðstaðan er einnig notuð fyrir nemendur í 7.-8. bekk sem fá að koma á styttri námskeið.
Skólinn er frekar vel tækjum búinn enda hafa hér verið starfsmenn í gegnum tíðina sem virkilega gerðu sér grein fyrir gildi þessara greina. Við í Grunnskóla Grindavíkur viljum gjarnan halda áfram að þróa þessa starfsemi og tökum glöð á móti fólki. Stundum hafa foreldrar eða gestir verið með og kennt eitthvað sem þeir hafa verið að gera. Þá er alltaf vinsælt að fara í vettvangsferðir til að kynna sér einhvers konar starfsemi í atvinnulífinu. Umsjónarmenn eru Rósa Signý Baldursdóttir og Benný Ósk Harðardóttir. Fjölsmiðjuval er á miðvikudögum kl. 14, næsta miðvikudag verður líka heitt á könnunni þannig að það er velkomið að líta við.

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur