Opiđ hús í fjölsmiđju síđastliđinn miđvikudag
Opiđ hús í fjölsmiđju síđastliđinn miđvikudag

Gestum var boðið að líta við í fjölsmiðjunni á kennslutíma síðastliðin miðvikudag. Mæting var frekar dræm og hefði verið gaman að fá fleiri en það var voða kósí og boðið upp á vöfflur og tilheyrandi. Í fjölsmiðjuvali eru alls konar verkefni unnin og mjög vinsælt að fá að vasast í smiðjunni, rafsjóða, logsjóða og fleira í þeim dúr

Í vetur hafa nemendur unnið mósaíkverk saman, skapað karl úr gamalli tölvu og málmi, unnið að fallegum gripum, skartgripagerð og fleira. Nemendur eru allir í 9.-10. bekk í fjölsmiðjuvali en aðstaðan er einnig notuð fyrir nemendur í 7.-8. bekk sem fá að koma á styttri námskeið.
Skólinn er frekar vel tækjum búinn enda hafa hér verið starfsmenn í gegnum tíðina sem virkilega gerðu sér grein fyrir gildi þessara greina. Við í Grunnskóla Grindavíkur viljum gjarnan halda áfram að þróa þessa starfsemi og tökum glöð á móti fólki. Stundum hafa foreldrar eða gestir verið með og kennt eitthvað sem þeir hafa verið að gera. Þá er alltaf vinsælt að fara í vettvangsferðir til að kynna sér einhvers konar starfsemi í atvinnulífinu. Umsjónarmenn eru Rósa Signý Baldursdóttir og Benný Ósk Harðardóttir. Fjölsmiðjuval er á miðvikudögum kl. 14, næsta miðvikudag verður líka heitt á könnunni þannig að það er velkomið að líta við.

Nýlegar fréttir

mán. 16. okt. 2017    Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
mán. 16. okt. 2017    Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur á ÍR
mán. 16. okt. 2017    Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan
mán. 16. okt. 2017    Max's Restaurant auglýsir eftir ţjónum
mán. 16. okt. 2017    Andri Rúnar ađ öllum líkindum á förum frá Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Óli Stefán Flóventsson áfram međ Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Grindavík lagđi Hauka
fös. 13. okt. 2017    Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum
fim. 12. okt. 2017    Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
fim. 12. okt. 2017    Ađalfundur Hestamannafélagsins Brimfaxa verđur 26. október
fim. 12. okt. 2017    Leikjaskrá körfuknattleiksdeildarinnar komin út
miđ. 11. okt. 2017    Reykjanesiđ frá A-Ö
miđ. 11. okt. 2017    Vilhjálmur Árnason rćđir Grindavíkurveg og stöđu mála
ţri. 10. okt. 2017    Lestrarátak á miđstigi
ţri. 10. okt. 2017    Alţingiskosningar laugardaginn 28. október 2017
ţri. 10. okt. 2017    Tveir meistarakokkar mćtast - Halla og Maggi Texas
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Ţór í háspennuleik
mán. 9. okt. 2017    Hvernig sćki ég um styrki? - Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Fjölni
mán. 9. okt. 2017    Vinir í bata - opinn fundur í kvöld
fös. 6. okt. 2017    Októberfest á Fish House um helgina
fös. 6. okt. 2017    Flottur útivistarhópur
fös. 6. okt. 2017    Leik Grindavíkur og Ţórs frestađ
fös. 6. okt. 2017    Járngerđur komin út
fim. 5. okt. 2017    Forvarnardagurinn í 9. bekk
Grindavík.is fótur