Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur

  • Fréttir
  • 19. mars 2014
Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur

Grindavíkurbær vill koma til móts við framhaldsskólanemendur í bænum sem ekki komast í skóla vegna verkfalls með því að opna félagsmiðstöðina Þrumuna ef áhugi er fyrir hendi, í samvinnu við ungmennaráð bæjarins og frístundaleiðbeinanda og sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Jafnframt verður framhaldsskólanemendum boðið frítt í sund gegn framvísum skólaskírteinis meðan á verkfallinu stendur.  

Ef Framhaldsskólanemendur vilja nýta sér aðstöðuna í félagsmiðstöðinni Þrumunni til þess að læra, spila, elda eða stunda félagsstarf, eru þeir beðnir að hafa samband við Jóhann Árna Ólafsson frístundaleiðbeinanda í síma 660 7326, eða í gegnum Facebook síðu Þrumunnar eða senda póst á johannao@grindavik.is

Þá er bókasafnið opið virka daga frá kl. 11:00-18:00 þar sem hægt er að sækja sér ýmsa afþreyingu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni