Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur
Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur

Grindavíkurbær vill koma til móts við framhaldsskólanemendur í bænum sem ekki komast í skóla vegna verkfalls með því að opna félagsmiðstöðina Þrumuna ef áhugi er fyrir hendi, í samvinnu við ungmennaráð bæjarins og frístundaleiðbeinanda og sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Jafnframt verður framhaldsskólanemendum boðið frítt í sund gegn framvísum skólaskírteinis meðan á verkfallinu stendur.  

Ef Framhaldsskólanemendur vilja nýta sér aðstöðuna í félagsmiðstöðinni Þrumunni til þess að læra, spila, elda eða stunda félagsstarf, eru þeir beðnir að hafa samband við Jóhann Árna Ólafsson frístundaleiðbeinanda í síma 660 7326, eða í gegnum Facebook síðu Þrumunnar eða senda póst á johannao@grindavik.is

Þá er bókasafnið opið virka daga frá kl. 11:00-18:00 þar sem hægt er að sækja sér ýmsa afþreyingu.

Nýlegar fréttir

ţri. 12. des. 2017    Rashad Whack sendur heim
ţri. 12. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans héldu tónleika fyrir starfsfólk HS Orku
mán. 11. des. 2017    Jazzkvartenn Önnu Grétu á Bryggjunni á miđvikudaginn
mán. 11. des. 2017    0,93% atvinnuleysi í Grindavík
mán. 11. des. 2017    Ingibjörg Sigurđardóttir til Djurgĺrden
mán. 11. des. 2017    Ţakkir til Grindvíkinga frá ađstandendum Guđmundar Atla
sun. 10. des. 2017    Ađventustund í kirkjunni klukkan 18:00
fös. 8. des. 2017    Stendur ţú fyrir viđburđi í desember? Láttu okkur vita!
fös. 8. des. 2017    Ćskulýđsbikar Landsambands Hestamanna til Brimfaxa
fös. 8. des. 2017    Grindavík aftur á sigurbraut međ sigurkörfu á lokasekúndunni
fös. 8. des. 2017    Líf og fjör á Fjörugum föstudegi
fös. 8. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans halda hátíđlega jólatónleika 9. desember
fim. 7. des. 2017    Hver er Grindvíkingur ársins 2017? Tilnefningar óskast
fim. 7. des. 2017    Jón Axel stigahćstur - fékk hrós frá Steph Curry
fim. 7. des. 2017    Grindavíkurnáttföt - fullkomin í jólapakkann!
fim. 7. des. 2017    Ađventu- og fjölskyldustund í kirkjunni á sunnudaginn
fim. 7. des. 2017    Elena og María Sól áfram í Grindavík
miđ. 6. des. 2017    6. A sigurvegari í spurningakeppni miđstigs
miđ. 6. des. 2017    Eldvarnarátak í bođi LSS og Lions
miđ. 6. des. 2017    10. A sigurvegari í spurningakeppni unglingastigs
miđ. 6. des. 2017    Rafbókasafniđ er komiđ!
ţri. 5. des. 2017    Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans
ţri. 5. des. 2017    Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés
mán. 4. des. 2017    Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki
mán. 4. des. 2017    Stjörnuhópar leikskólanna heimsćkja fyrsta bekk
Grindavík.is fótur