Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur
Frítt í sund og ađgangur ađ Ţrumunni fyrir framhaldsskólanemendur

Grindavíkurbær vill koma til móts við framhaldsskólanemendur í bænum sem ekki komast í skóla vegna verkfalls með því að opna félagsmiðstöðina Þrumuna ef áhugi er fyrir hendi, í samvinnu við ungmennaráð bæjarins og frístundaleiðbeinanda og sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Jafnframt verður framhaldsskólanemendum boðið frítt í sund gegn framvísum skólaskírteinis meðan á verkfallinu stendur.  

Ef Framhaldsskólanemendur vilja nýta sér aðstöðuna í félagsmiðstöðinni Þrumunni til þess að læra, spila, elda eða stunda félagsstarf, eru þeir beðnir að hafa samband við Jóhann Árna Ólafsson frístundaleiðbeinanda í síma 660 7326, eða í gegnum Facebook síðu Þrumunnar eða senda póst á johannao@grindavik.is

Þá er bókasafnið opið virka daga frá kl. 11:00-18:00 þar sem hægt er að sækja sér ýmsa afþreyingu.

Nýlegar fréttir

mán. 16. okt. 2017    Kynning og kaffi í Kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
mán. 16. okt. 2017    Grindavíkurkonur einar á toppnum eftir sigur á ÍR
mán. 16. okt. 2017    Stjörnuhópur frá Laut heimsćkir tónlistarskólan
mán. 16. okt. 2017    Max's Restaurant auglýsir eftir ţjónum
mán. 16. okt. 2017    Andri Rúnar ađ öllum líkindum á förum frá Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Óli Stefán Flóventsson áfram međ Grindavík
mán. 16. okt. 2017    Grindavík lagđi Hauka
fös. 13. okt. 2017    Fimmtánda svćđisţing tónlistarskóla á Suđurlandi og Suđurnesjum
fim. 12. okt. 2017    Kynning og kaffi í kvikunni á afmćlisdegi Guđbergs Bergssonar
fim. 12. okt. 2017    Ađalfundur Hestamannafélagsins Brimfaxa verđur 26. október
fim. 12. okt. 2017    Leikjaskrá körfuknattleiksdeildarinnar komin út
miđ. 11. okt. 2017    Reykjanesiđ frá A-Ö
miđ. 11. okt. 2017    Vilhjálmur Árnason rćđir Grindavíkurveg og stöđu mála
ţri. 10. okt. 2017    Lestrarátak á miđstigi
ţri. 10. okt. 2017    Alţingiskosningar laugardaginn 28. október 2017
ţri. 10. okt. 2017    Tveir meistarakokkar mćtast - Halla og Maggi Texas
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Ţór í háspennuleik
mán. 9. okt. 2017    Hvernig sćki ég um styrki? - Uppbyggingarsjóđur Suđurnesja
mán. 9. okt. 2017    Grindavík lagđi Fjölni
mán. 9. okt. 2017    Vinir í bata - opinn fundur í kvöld
fös. 6. okt. 2017    Októberfest á Fish House um helgina
fös. 6. okt. 2017    Flottur útivistarhópur
fös. 6. okt. 2017    Leik Grindavíkur og Ţórs frestađ
fös. 6. okt. 2017    Járngerđur komin út
fim. 5. okt. 2017    Forvarnardagurinn í 9. bekk
Grindavík.is fótur