Smíđi á nýjum hafnsögubát gengur samkvćmt áćtlun

  • Fréttir
  • 2. apríl 2008

Á fundi hafnarstjórnar 6 mars s.l var ákveđiđ ađ hinn nýji hafnsögubátur skuli heita Bjarni Ţór.
Skipiđ er smíđađ í Vigo á Spáni og er á áćtlun ađ sögn Sverrris Vilbergssonar hafnarstjóra, afhending miđast viđ 15 júní og gćti heimsigling hafist um mánađarmótin jún/júlí.
 
Á fundi hafnarstjórnar var einnig samţykkt samgönguáćtlun
 
:Samgönguáćtlun 2009 - 2012.
       Hafnarstjórn leggur til viđ bćjarstjórn ađ samgönguáćtlun verđi
       sem hér segir.
       2008 Hafnsögubátur
       2009 1. Frágangur á Norđurgarđi
               2. Bygging hafnarhúss.
       2010 1. Breikkun á innri rennu.
               2. Endurbćtur á Miđgarđi.
       2011 Endurbćtur og dýpkun v/Miđgarđ.
       2012 Dýpkun innan hafnar, til suđurs frá Miđgarđi.
       Bćjarstjóra og hafnarstjóra faliđ ađ fullvinna tillögurnar.
 
       Sjóvarnir: Hafnarstjórn leggur til ađ eftirtalin svćđi verđi varin.
       1. Svćđiđ frá fjárhúsum ađ núverandi varnargarđi í Litlu Bót.
       2. Frá  laxeldi (Eldi) ađ Gerđistanga.
       3. Rof í Hópsnesi frá austari sjóvarnargarđi til suđurs.
 
Mynd: Bjarni Ţór í skipasmíđastöđinnni í Vigo
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!